Telur styttast í að íbúar flytji heim til Grindavíkur

Göngu- og hjólaleiðir í kringum splunkunýtt hraun eru meðal hugmynda í drögum að rammaskipulagi Grindavíkur. Forseti bæjarstjórnar telur að það styttist í að fólk flytji heim. Bærinn verði mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn.

8
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir