Sigurmark Liverpool gegn PSG
Þrátt fyrir stórskotahríð PSG þá var það Liverpool-maðurinn Harvey Elliott sem skoraði eina mark leiksins, þegar liðin mættust í fyrri leik einvígis þeirra í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
Þrátt fyrir stórskotahríð PSG þá var það Liverpool-maðurinn Harvey Elliott sem skoraði eina mark leiksins, þegar liðin mættust í fyrri leik einvígis þeirra í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.