Aldrei meiri áhugi fyrir kosningum á Grænlandi

Spennandi en einnig ógnvekjandi tímar eru fram undan á Grænlandi að sögn alþjóðastjórnmálafræðings. Grænlendingar ganga til kosninga á morgun og áhugi Bandaríkinna á landinu hefur sett svip sinn á baráttuna.

17
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir