Arnar Freyr við dauðans dyr

Að kvöldi 7. desember árið 2022 tók Arnar Freyr Jónsson þá skyndiákvörðun að taka inn ópíóðalyfið OxyContin. Afleiðingarnar voru þær að hann var einungis hársbreidd frá því að láta lífið. Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá Arnar Frey skömmu eftir að hann innbyrti töflurnar og er hann í lífshættulegu ástandi.

44953
00:21

Vinsælt í flokknum Fréttir