MAR10-deginum fagnað

Alþjóðlegi Mario dagurinn er í dag - sem haldinn er til heiðurs tölvuleikjafígúrunni góðkunnu. Af því tilefni verður blásið til Mario-veislu í rafíþróttasalnum Next Level Gaming.

39
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir