Skjálftavirkni svipuð og fyrir síðasta gos
Skjálftavirkni við Sundhnúksgígaröðina hefur aukist síðustu daga og er nú að sögn Veðurstofu svipuð og var fyrir síðasta eldgos í nóvember.
Skjálftavirkni við Sundhnúksgígaröðina hefur aukist síðustu daga og er nú að sögn Veðurstofu svipuð og var fyrir síðasta eldgos í nóvember.