Heimsmeistaramót í skugga spillingar og mannréttindabrota

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu hefst á sunnudag í Katar í skugga spillingar og mannréttindabrota. Stefán Pálsson sagnfræðingur segir að mótbárur vegna mótsins muni þagna þegar flautað verður til leiks.

49
01:41

Vinsælt í flokknum Fótbolti