Gömul rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar

Erlendir ferðamenn, sem heimsækja Ísland heillast margir af gömlum flugvélum og eftir því sem þær eru verr farnar virðast þeir vera hrifnari eins og sést á aðsókn að flugvélarflakinu á Sólheimasandi. Nú hefur bóndi í Landeyjum komið sér upp Rússnesku herflugvélarflaki á sinni jörð i von um að ferðamenn flykkist líka til hans.

1183
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir