Læti eftir leik á Hlíðarenda

Stuðningsmenn albanska liðsins Vllaznia réðust á öryggisverði eftir leik á Hlíðarenda. Svo virtist sem tekist hefði að leysa úr málunum en lögregla var kölluð til þegar múgurinn espaðist aftur.

50057
02:08

Vinsælt í flokknum Sport