Undirbúa liðið og öryggisgæsluna í Víkinni

Undirbúningur er á fullu hjá Víkingi fyrir leikinn gegn albanska liðinu Vllaznia á morgun. Huga þarf að mörgu og mögulega bæta við öryggisgæsluna, í ljósi þess sem gerðist þegar sama lið heimsótti Hlíðarenda í fyrra.

139
02:01

Vinsælt í flokknum Fótbolti