Vottuðu rokkaranum Ozzy Osbourne virðingu sína

Tugþúsundir komu saman á götum Birmingham í Bretlandi í dag til að votta rokkaranum Ozzy Osbourne virðingu sína og fylgja honum síðasta spölinn.

5320
00:58

Vinsælt í flokknum Fréttir