Ísland í dag - Glæsilegt hótel risið og gatan næstum óþekkjanleg
Vatnsstígur í miðborg Reykjavíkur er nær óþekkjanlegur eftir erfiðar framkvæmdir, sem loks sér fyrir endann á. Glæsilegt hótel og íbúðarhús er risið við götuna, sem var í nær algjörri niðurníðslu fyrir fáeinum árum. Við förum í skoðunarferð um gjörbreyttan Vatnsstíg í Íslandi í dag.