Danir smeykir við öflugt íslenkst lið

Við tileinkum handboltanum stóran hluta þessa fréttatíma. Þetta er í þriðja sinn í sögunni sem Íslendingar komast í undanúrslit á mótinu og óhætt er að segja eftirvæntingin sé gríðarleg. Landsmenn munu flestir sitja límdir við skjáinn og hefur leiksýningum og tónleikum því verið frestað.

1
12:39

Vinsælt í flokknum Fréttir