Arnór Atlason: Ísland mun mögulega brydda upp á nýjungum

„Menn eru búnir að berjast fyrir þessu mjög lengi, núna erum við komnir og við erum ekki hættir. Maður skynjar það alveg á strákunum“ segir Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins fyrir slaginn gegn Danmörku í kvöld. Mögulega mun Ísland koma aðeins á óvart.

93
01:35

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta