Ætla taka öll gömlu Frostrósarlögin
Fyrir þrettán árum komu þær Margrét Eir Hönnudóttir og Hera Björk Þórhallsdóttir saman til að halda jólatónleika sem slógu í gegn en um er að ræða Frostrósartónleikana vinsælu á sínum tíma. Með árunum hafa jólatónleikar orðið hluti af jólhaldi Íslendinga.