Ísland í dag - Auddi, Steindi og Egill í skemmtilegasta partýi aldarinnar

Stærsta og skemmtilegasta afmælispartý aldarinnar verður haldið í Höllinni á morgun, föstudag en þá munu þeir Auddi, Steindi og Egill halda upp á, ásamt þjóðinni, að tíu ár eru frá því FM95Blö fór fyrst í loftið. Við tökum forskot á sæluna í Íslandi í dag á slaginu 18:55 í kvöld.

8871
12:28

Vinsælt í flokknum Ísland í dag