Guðrún Ósk Maríasdóttir er ósátt með starfslok sín hjá Stjörnunni

Guðrún Ósk Maríasdóttir einn besti handbolta markmaður landsins undan farin ár, biðlar til leikmanna að kynna sér vel samninga sem þeir skrifa undir eftir að Stjarnan rifti einhliða samningi við hana í kjölfar höfuðmeiðsla.

116
02:22

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn