Fyrsta einkaflugvélin endaði sem vélsleði

Fyrsta einkaflugvél Íslendinga var nefnd Vífilsstaðaflugvélin og flaug hún fyrst á Íslandi sumarið 1930. Aðeins tveimur árum síðar taldi nýr eigandi best að nýta flugvélina með því að breyta henni í vélsleða. Formaður Íslenska flugsögufélagsins, Sigurjón Valsson, sagði söguna í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2.

2142
02:46

Vinsælt í flokknum Flugþjóðin