Ísland í dag - Svona gerir maður eggjapúns

Það hefur eflaust ekki framhjá neinum að jólin eru á morgun og þá er algjörlega nauðsynlegt að búa til góðan eggjapúns, kannski ekki nauðsynlegt en mörgum finnst hann góður. En hvernig gerir maður góðan eggjapúns, hvort sem um ræðir áfengan eða óáfengan. Eva Laufey ætlar að ráðast í verkefnið og svo sjáum við fólk þeysast á milli búða í leit að síðustu gjöfinni.

2238
12:16

Vinsælt í flokknum Ísland í dag