Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum

Stjórnarformaður strætó segir að borið hefur á því að hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu. Hún segir mikilvægt að bregðast við vegna orðræðu sem hún lýsir sem hatursbylgju.

240
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir