Átta hundruð milljónir í sundlaugina

Sundlaugagestir laugarinnar í Reykholti í Biskupstungum munu ekki geta stungið sér þar til sunds í heilt ár því taka á laugina og allt svæðið í gegn. Kostnaðurinn nemur átta hundruð milljónum króna. Magnús Hlynur hitti nokkra sundkappa áður en skellt var í lás.

225
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir