Uppselt á 25 sýningar af Línu Langsokk

Mikið gekk á í Þjóðleikhúsinu um helgina, enda Lína Langsokkur mætt á svið leikhússins með munnsöfnuð sinn, stríðni og ofurkrafta. Uppselt er á næstu 50 sýningar, sem þýðir að um 25 þúsund manns hafa tryggt sér miða á leikritið.

114
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir