Nýtir tannburstana sína í skemmtilegar fígúrur

Fólk á öllum aldri heimsækir Ævintýragarð nokkurn norður í landi. Eigandinn hefur smíðað ýmsar skemmtilegar fígúrur, margar úr þekktum ævintýrum og nýtir meira að segja gömlu tannburstana sína.

1081
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir