Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Þórir Garðarsson skrifar 28. janúar 2026 18:00 Hágæða almenningssamgöngur byggjast ekki á stærri og stífari kerfum, heldur á snjallvæðingu, sveigjanleika og aðlögun að ferðavenjum fólks. Í þróun samgangna á að fara frá stórum einingum yfir í minni og liprari lausnir þegar tæknin leyfir. Því minni og sveigjanlegri sem einingarnar eru, því betur er ferðalagið sniðið að þörfum farþegans í stað þess að farþeginn þurfi að laga sig að kerfinu. Að fækka leiðum og stækka strætisvagna eins og Borgarlínan er hugsuð er afturför. Það er gamaldags nálgun sem lítur á fólk eins og vörur sem eigi að flytja á milli skiptistöðva. Framfarir felast í fleiri leiðum, meiri tíðni ferða og minni, liprari vögnum sem komast nær fólki og áfangastað þess. Ef við viljum byggja upp almenningssamgöngur sem fólk treystir og notar af vilja, verðum við að byrja á einni grundvallarhugsun: Kerfið á að laga sig að fólkinu, ekki fólkið að kerfinu. Það krefst snjallvæðingar. Í alla vagna þarf að setja GPS-tengda teljara og skynjara sem safna gögnum í rauntíma um inn- og útstig, staðsetningu og tíma. Þannig fáum við nákvæma mynd af álagi, ferðamynstri og flöskuhálsum í kerfinu. Þá hættum við að byggja ákvarðanir á ágiskunum og byrjum að byggja þær á staðreyndum. Þessi gögn eru síðan unnin með gervigreind sem greinir mynstur og leggur til markvissar úrbætur, smávægilegar breytingar á leiðum, aukna tíðni á réttum tímum eða viðbótarferðir þar sem þörfin er raunverulega til staðar. Smáar, réttar aðgerðir geta haft mun meiri áhrif en ein stór og dýr kerfisbreyting. Kerfið á jafnframt að tengjast veðurspám. Á norðurslóðum mótar veðrið ferðavenjur meira en flest annað. Ef spáð er snjókomu eða óveðri má bregðast við fyrirfram aukinni eftirspurn á ákveðnum leiðum. Þá verður þjónustan fyrirbyggjandi í stað þess að vera alltaf í viðbragðsstöðu. Þannig verður Strætó lifandi kerfi sem þróast dag frá degi. Ekki stíft skipulag sem fólk þarf að beygja sig undir, heldur þjónusta sem aðlagar sig að raunverulegum þörfum farþega. Höfundur er stjórnarmaður í Félagi Sjálfstæðismanna í Grafarvogi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Þórir Garðarsson Sjálfstæðisflokkurinn Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Samgöngur Borgarlína Mest lesið Jöfn tækifæri og sterkari skólar Birna Gunnlaugsdóttir Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal Skoðun Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson Skoðun Skoðun Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Urðum ekki yfir staðreyndir Anna Sigríður Guðnadóttir skrifar Skoðun Leysum leikskólamálin í Reykjavík Anna Björk Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Bjargráð Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Skoðun Prófkjör D-lista í Mosfellsbæ 31. janúar Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Að framkvæma fyrst og spyrja svo Regína Hreinsdóttir skrifar Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Hættum að tala niður til barna og ungmenna Ómar Bragi Stefánsson skrifar Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir skrifar Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Æska mótar lífið – lærdómar af einstæðri langtímarannsókn Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Miðstýring sýslumanns Íslands Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal skrifar Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri og sterkari skólar Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ævintýri á slóðum Vesturfara Karítas Hrundar Pálsdóttir skrifar Skoðun Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson skrifar Skoðun Lífið er soðin ýsa Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Hagur okkar allra Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Persónuvernd – hvert stefnum við? Helga Þórisdóttir skrifar Sjá meira
Hágæða almenningssamgöngur byggjast ekki á stærri og stífari kerfum, heldur á snjallvæðingu, sveigjanleika og aðlögun að ferðavenjum fólks. Í þróun samgangna á að fara frá stórum einingum yfir í minni og liprari lausnir þegar tæknin leyfir. Því minni og sveigjanlegri sem einingarnar eru, því betur er ferðalagið sniðið að þörfum farþegans í stað þess að farþeginn þurfi að laga sig að kerfinu. Að fækka leiðum og stækka strætisvagna eins og Borgarlínan er hugsuð er afturför. Það er gamaldags nálgun sem lítur á fólk eins og vörur sem eigi að flytja á milli skiptistöðva. Framfarir felast í fleiri leiðum, meiri tíðni ferða og minni, liprari vögnum sem komast nær fólki og áfangastað þess. Ef við viljum byggja upp almenningssamgöngur sem fólk treystir og notar af vilja, verðum við að byrja á einni grundvallarhugsun: Kerfið á að laga sig að fólkinu, ekki fólkið að kerfinu. Það krefst snjallvæðingar. Í alla vagna þarf að setja GPS-tengda teljara og skynjara sem safna gögnum í rauntíma um inn- og útstig, staðsetningu og tíma. Þannig fáum við nákvæma mynd af álagi, ferðamynstri og flöskuhálsum í kerfinu. Þá hættum við að byggja ákvarðanir á ágiskunum og byrjum að byggja þær á staðreyndum. Þessi gögn eru síðan unnin með gervigreind sem greinir mynstur og leggur til markvissar úrbætur, smávægilegar breytingar á leiðum, aukna tíðni á réttum tímum eða viðbótarferðir þar sem þörfin er raunverulega til staðar. Smáar, réttar aðgerðir geta haft mun meiri áhrif en ein stór og dýr kerfisbreyting. Kerfið á jafnframt að tengjast veðurspám. Á norðurslóðum mótar veðrið ferðavenjur meira en flest annað. Ef spáð er snjókomu eða óveðri má bregðast við fyrirfram aukinni eftirspurn á ákveðnum leiðum. Þá verður þjónustan fyrirbyggjandi í stað þess að vera alltaf í viðbragðsstöðu. Þannig verður Strætó lifandi kerfi sem þróast dag frá degi. Ekki stíft skipulag sem fólk þarf að beygja sig undir, heldur þjónusta sem aðlagar sig að raunverulegum þörfum farþega. Höfundur er stjórnarmaður í Félagi Sjálfstæðismanna í Grafarvogi
Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun
Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar
Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar
Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar
Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar
Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun