Alvöru aðför að einkabílnum Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar 14. janúar 2026 07:30 Að bæta við akreinum til að laga umferð í Reykjavík er eins og að kaupa sér stærri buxur til þess að léttast. Þegar við breikkum vegi hugsum við: „Meira pláss, minni umferð.“ En umferð virkar ekki þannig. Hún er ekki vatn í rörum. Hún er fólk. Helsta ástæða fyrir töfum í umferð eru gatnamótum, aðreinar ásamt mannlegri hegðun (vitleysingunum sem kunna ekki að keyra eða voru ekki að fylgjast með). Fleiri akgreinar hafa engin áhrif á þessa þætti. Stóra, stóra, stóra málið í þessu öllu er að akgreinar fyrir einkabíla eru óskilvirkar. Ein akrein fyrir einkabíla: Um 1.800 bílar á klst Meðaltal í bíl: 1,1 manneskja um 2.000 manns á klst Sérakrein fyrir almenningssamgöngur (eins og Borgarlína): Um 9.000-10.000 manns á klst. Sami vegur getur flutt allt að fimm sinnum fleiri manns. Þetta er engir töfrar bara betri nýting á plássi. Ef þú síðan notar sama pláss fyrir hjólreiðar geturu flutt 12.000 manns á klst. „En viltu þá taka akrein af okkur?“ Nei. Ekki að taka akrein, heldur breyta notkun hennar og gera hana skilvirkari. Akgreinar eingöngu ætlaðar strætó, hjólum eða fótgangandi margfalda fluttningsgetu vegakerfisins á höfuðborgarsvæðinu sem er eina rökrétta lausnin. Nema þá að fækka íbúum, sem er óraunhæft. „En bílar fara miklu hraðar“ Já, alveg rétt. En um leið og þeir lenda í umferð hægist á þeim og þeir stoppa. Færni farartækis til að halda ákveðnum hraða skiptir máli svo lengi sem það þarf ekki að stoppa. Rafmagnshjól sem hvergi lendir í umferð kemst hraðar yfir þó það geti bara haldið meðalhraða uppá 20 km/klst. Þannig kemst einhver úr Hafnarfirði niður í miðbæ Reykjavíkur á 30-40 mín. oft fljótar en bíll á sömu leið á háannatíma. Sama prinsip gildir um strætó á sérakgrein. Umferð er hegðun, ekki malbik Umferð á höfuðborgarsvæðinu er hegðunarvandamál ekki plássvandamál. Ef við bjóðum uppá og kynnumst raunverulegum, fljótari og þægilegri valkostum — þá breytist hegðun. Breytingin er núþegar í gangi, fólk sem notaði virka ferðamáta fór úr 11% árið 2008 yfir í 23% árið 2024. Betri umferð á höfuðborgarsvæðinu snýst ekki um fleiri akreinar. Hún snýst um betri ákvarðanir í takti við vilja borgarbúa. Í nýlegri ferðavenjukönnun í Reykjavík kom fram að 49% vilja ferðast með fótgangandi, á hjóli eða í strætó, á meðan 41% vildu helst ferðast með einkabíl.Oooog ef fleiri nota virka ferðamáta verður miklu þægilegra að nota einkabíl. Við viljum bara betri umferð, eina raunhæfa lausnin eru skilvirkari ferðamátar. Höfundur stýrir Hjólavarpinu, hlaðvarp um hreyfingu og hjólreiðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Umferð Reykjavík Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Tiltekt í Reykjavík Aðalsteinn Leifsson Skoðun Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein Skoðun Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen Skoðun Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markarfljóti Arnar Freyr Ólafsson Skoðun Afnám jafnlaunavottunar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson skrifar Skoðun Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir skrifar Skoðun Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markarfljóti Arnar Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Leikskóli er grunnþjónusta, ekki lúxus Örn Arnarson skrifar Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut á forsendum Reykvíkinga skrifar Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Ég vil Vor til vinstri! Rakel Hildardóttir skrifar Skoðun Styðjum Skúla - í okkar þágu Sindri Freysson skrifar Skoðun Hverfur Gleðigangan? Guðmundur Ingi Þórodsson skrifar Skoðun Samvinna en ekki einangrun Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Afnám jafnlaunavottunar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir skrifar Skoðun Nýtum kennsluaðferðir sem skila betri árangri Skúli Helgason skrifar Skoðun Tiltekt í Reykjavík Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen skrifar Skoðun Ég reyndi að byggja ódýrar íbúðir í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir skrifar Skoðun Framhaldsskólinn: horfum til framtíðar og finnum lausnir Simon Cramer Larsen skrifar Skoðun Um taugafjölbreytileika Svava Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ódýrt á pappír, dýrt í raun – og þjóðin blæðir Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Samvinna, en ekki einangrun María Malmquist skrifar Skoðun 900 metrar sem geta breytt Grafarvogi Friðjón Friðjónsson skrifar Skoðun Kerfi sem kosta skattgreiðendur Sölvi Breiðfjörð skrifar Sjá meira
Að bæta við akreinum til að laga umferð í Reykjavík er eins og að kaupa sér stærri buxur til þess að léttast. Þegar við breikkum vegi hugsum við: „Meira pláss, minni umferð.“ En umferð virkar ekki þannig. Hún er ekki vatn í rörum. Hún er fólk. Helsta ástæða fyrir töfum í umferð eru gatnamótum, aðreinar ásamt mannlegri hegðun (vitleysingunum sem kunna ekki að keyra eða voru ekki að fylgjast með). Fleiri akgreinar hafa engin áhrif á þessa þætti. Stóra, stóra, stóra málið í þessu öllu er að akgreinar fyrir einkabíla eru óskilvirkar. Ein akrein fyrir einkabíla: Um 1.800 bílar á klst Meðaltal í bíl: 1,1 manneskja um 2.000 manns á klst Sérakrein fyrir almenningssamgöngur (eins og Borgarlína): Um 9.000-10.000 manns á klst. Sami vegur getur flutt allt að fimm sinnum fleiri manns. Þetta er engir töfrar bara betri nýting á plássi. Ef þú síðan notar sama pláss fyrir hjólreiðar geturu flutt 12.000 manns á klst. „En viltu þá taka akrein af okkur?“ Nei. Ekki að taka akrein, heldur breyta notkun hennar og gera hana skilvirkari. Akgreinar eingöngu ætlaðar strætó, hjólum eða fótgangandi margfalda fluttningsgetu vegakerfisins á höfuðborgarsvæðinu sem er eina rökrétta lausnin. Nema þá að fækka íbúum, sem er óraunhæft. „En bílar fara miklu hraðar“ Já, alveg rétt. En um leið og þeir lenda í umferð hægist á þeim og þeir stoppa. Færni farartækis til að halda ákveðnum hraða skiptir máli svo lengi sem það þarf ekki að stoppa. Rafmagnshjól sem hvergi lendir í umferð kemst hraðar yfir þó það geti bara haldið meðalhraða uppá 20 km/klst. Þannig kemst einhver úr Hafnarfirði niður í miðbæ Reykjavíkur á 30-40 mín. oft fljótar en bíll á sömu leið á háannatíma. Sama prinsip gildir um strætó á sérakgrein. Umferð er hegðun, ekki malbik Umferð á höfuðborgarsvæðinu er hegðunarvandamál ekki plássvandamál. Ef við bjóðum uppá og kynnumst raunverulegum, fljótari og þægilegri valkostum — þá breytist hegðun. Breytingin er núþegar í gangi, fólk sem notaði virka ferðamáta fór úr 11% árið 2008 yfir í 23% árið 2024. Betri umferð á höfuðborgarsvæðinu snýst ekki um fleiri akreinar. Hún snýst um betri ákvarðanir í takti við vilja borgarbúa. Í nýlegri ferðavenjukönnun í Reykjavík kom fram að 49% vilja ferðast með fótgangandi, á hjóli eða í strætó, á meðan 41% vildu helst ferðast með einkabíl.Oooog ef fleiri nota virka ferðamáta verður miklu þægilegra að nota einkabíl. Við viljum bara betri umferð, eina raunhæfa lausnin eru skilvirkari ferðamátar. Höfundur stýrir Hjólavarpinu, hlaðvarp um hreyfingu og hjólreiðar.
Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir Skoðun
Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar
Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir skrifar
Skoðun Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir skrifar
Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir Skoðun