Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2025 13:30 Lokanirnar á Þorláksmessu eru í gildi frá klukkan 14 til miðnættis. Vísir/Vilhelm Stór hluti Kvosarinnar, Laugavegar og nærliggjandi götum í miðborg Reykjavíkur verður lokað fyrir akandi umferð á Þorláksmessu, 23. desember. Þá verða einnig lokanir í miðborginni á gamlársdag, 31. desember næstkomandi. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að lokanirnar séu í samráði við Lögregluna á Höfuðborgarsvæðinu með það að markmiði að tryggja öryggi gesta miðborgarinnar. Lokanirnar séu í gildi frá klukkan 14 til miðnættis. Aðeins verður hægt að komast út af svæðinu um eftirfarandi gatnamót: Barónsstíg við Laugaveg Þingholtsstræti við Bankastræti Hverfisgötu við Ingólfsstræti Hverfisgötu við Frakkastíg Pósthússtræti við Hafnarstræti Friðargangan 2025 Friðargangan er venju samkvæmt á Þorláksmessu og má búast við töfum á umferð á gatnamótum Snorrabrautar og Laugavegar og Lækjargötu og Bankastrætis í tengslum við gönguna. Fólk safnast saman klukkan 17:45 á Hlemmtorgi og fer gangan af stað klukkan 18:00 og gengið sem leið liggur á Austurvöll þar sem fer fram stuttur fundur. Lögreglan mun stöðva umferð á meðan að gangan fer yfir Snorrabraut og þegar gangan fer yfir Lækjargötu. Áramót Skólavörðuholt verður lokað fyrir akandi umferð frá klukkan 22:00, 31. desember til klukkan 01:00 á nýársnótt, (1. janúar) til að tryggja öryggi gangandi vegfarenda á svæðinu. Öllum aðliggjandi götum að Skólavörðustíg verður lokað fyrir akandi vegfarendum frá klukkan 16:00 þann 30. desember. Göturnar sem um ræðir eru Kárastígur, Bjarnarstígur, Baldursgata, Týsgata, Óðinsgata og Vegamótastígur. Hægt verður að keyra um Skólavörðustíg til klukkan 21:00 á Gamlársdag. Opnað verður fyrir umferð að nýju 2. janúar. Gamlárshlaup ÍR 2025 Gamlárshlaup ÍR fer fram á gamlársdag og er skemmtileg blanda af keppnishlaupi, áramótaskemmtun og fjölskyldusamveru. Hlaupið í ár er samstarfverkefni frjálsíþróttadeildar ÍR og Krabbameinsfélagsins og því geta þátttakendur hlaupið til styrktar góðu starfi félagsins. Gleðin er ávallt við völd í Gamlárshlaupi ÍR, hvernig sem viðrar, en auk hefðbundinna keppnisbúninga mæta fjölmargir til leiks íklæddir grímubúningum. Hlaupið er ræst klukkan 12:00 og tímatöku lýkur klukkan 13:30. Rásmark er á syðri akrein Sæbrautar fyrir framan Hörpu. Endamarkið er á planinu fyrir framan Hörpu. Gert er ráð fyrir að Sæbrautinni sé lokað klukkan 10:30 og opnuð um 13:30. Skemmtihlaupið er ræst 5-7 mínútum eftir ræsingu 10 km hlaupsins og hlaupið eftir sömu braut. Skemmtihlaupið hefur engin áhrif á lokanir eða merkingar umfram 10 km hlaupið. Þrengt verður að umferð og lokað, eftir atvikum götum og afmörkuðu svæði í stutta stund á meðan götuhlaupinu stendur,“ segir í tilkynningunni. Jól Reykjavík Verslun Áramót Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Talinn að hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Sjá meira
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að lokanirnar séu í samráði við Lögregluna á Höfuðborgarsvæðinu með það að markmiði að tryggja öryggi gesta miðborgarinnar. Lokanirnar séu í gildi frá klukkan 14 til miðnættis. Aðeins verður hægt að komast út af svæðinu um eftirfarandi gatnamót: Barónsstíg við Laugaveg Þingholtsstræti við Bankastræti Hverfisgötu við Ingólfsstræti Hverfisgötu við Frakkastíg Pósthússtræti við Hafnarstræti Friðargangan 2025 Friðargangan er venju samkvæmt á Þorláksmessu og má búast við töfum á umferð á gatnamótum Snorrabrautar og Laugavegar og Lækjargötu og Bankastrætis í tengslum við gönguna. Fólk safnast saman klukkan 17:45 á Hlemmtorgi og fer gangan af stað klukkan 18:00 og gengið sem leið liggur á Austurvöll þar sem fer fram stuttur fundur. Lögreglan mun stöðva umferð á meðan að gangan fer yfir Snorrabraut og þegar gangan fer yfir Lækjargötu. Áramót Skólavörðuholt verður lokað fyrir akandi umferð frá klukkan 22:00, 31. desember til klukkan 01:00 á nýársnótt, (1. janúar) til að tryggja öryggi gangandi vegfarenda á svæðinu. Öllum aðliggjandi götum að Skólavörðustíg verður lokað fyrir akandi vegfarendum frá klukkan 16:00 þann 30. desember. Göturnar sem um ræðir eru Kárastígur, Bjarnarstígur, Baldursgata, Týsgata, Óðinsgata og Vegamótastígur. Hægt verður að keyra um Skólavörðustíg til klukkan 21:00 á Gamlársdag. Opnað verður fyrir umferð að nýju 2. janúar. Gamlárshlaup ÍR 2025 Gamlárshlaup ÍR fer fram á gamlársdag og er skemmtileg blanda af keppnishlaupi, áramótaskemmtun og fjölskyldusamveru. Hlaupið í ár er samstarfverkefni frjálsíþróttadeildar ÍR og Krabbameinsfélagsins og því geta þátttakendur hlaupið til styrktar góðu starfi félagsins. Gleðin er ávallt við völd í Gamlárshlaupi ÍR, hvernig sem viðrar, en auk hefðbundinna keppnisbúninga mæta fjölmargir til leiks íklæddir grímubúningum. Hlaupið er ræst klukkan 12:00 og tímatöku lýkur klukkan 13:30. Rásmark er á syðri akrein Sæbrautar fyrir framan Hörpu. Endamarkið er á planinu fyrir framan Hörpu. Gert er ráð fyrir að Sæbrautinni sé lokað klukkan 10:30 og opnuð um 13:30. Skemmtihlaupið er ræst 5-7 mínútum eftir ræsingu 10 km hlaupsins og hlaupið eftir sömu braut. Skemmtihlaupið hefur engin áhrif á lokanir eða merkingar umfram 10 km hlaupið. Þrengt verður að umferð og lokað, eftir atvikum götum og afmörkuðu svæði í stutta stund á meðan götuhlaupinu stendur,“ segir í tilkynningunni.
Jól Reykjavík Verslun Áramót Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Talinn að hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Sjá meira