„Það eru öll lið að vinna hvert annað“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 28. nóvember 2025 21:45 Sara Rún Hinriksdóttir var öflug fyrir lið Keflavíkur í kvöld. Vísir/Diego Keflavík vann góðan átta stiga sigur á nágrönnum sínum úr Grindavík í kvöld þegar níunda umferð Bónus deild kvenna leið undir lok. Sara Rún Hinriksdóttir var öflug í liði Keflavíkur að vanda sem vann 95-103. „Við erum mjög ólík lið og við vorum að reyna að keyra hraðann upp og þær voru að reyna setja upp en bara virkilega sátt með sigurinn í dag“ sagði Sara Rún Hinriksdóttir eftir sigurinn í kvöld. Keflavík náði upp góðu forskoti í þriðja leikhluta en hleyptu Grindavík inn í leikinn í fjórða sem náði að gera leikinn spennandi. „Ekkert eitthvað eitt ákveðið. Við vorum kannski ekki að hitta úr skotunum okkar en við vorum að hitta rosalega vel í fyrri hálfleik og misstum af einhverjum sniðskotum sem við erum vön að setja. Grindavík er mjög gott lið með góða leikmenn“ Baráttan var það sem skilaði sigri Keflavíkur að mati Söru Rúnar. „Baráttan í okkur. Við börðumst í 40 mínútur og ég er bara virkilega ánægð með mínar dömur“ Það er alltaf skemmtilegt að vinna nágranna slagi. „Já ég myndi segja það. Það er gaman að koma hérna í Grindavík og spila á þessum velli. Það var flott stemning í húsinu og ég var bara ánægð með sigurinn“ Þrátt fyrir laskað lið Grindavíkur truflaði það ekki undirbúning Keflavíkur fyrir þennan leik. „Nei alls ekki. Við undirbúum okkur alveg eins fyrir hvern leik. Við sáum bara hérna þegar við mættum í húsið hverjir væru að spila“ Þessi sigur var mikilvægur fyrir Keflavík en þær eru nú búnar að blanda sér í þéttan pakka við toppinn. „Mér finnst bara hver leikur og hver sigur vera mikilvægur í þessari deild. Það eru öll lið að vinna hvert annað. Hver sigur er bara mjög mikilvægur“ sagði Sara Rún Hinriksdóttir. Keflavík ÍF Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
„Við erum mjög ólík lið og við vorum að reyna að keyra hraðann upp og þær voru að reyna setja upp en bara virkilega sátt með sigurinn í dag“ sagði Sara Rún Hinriksdóttir eftir sigurinn í kvöld. Keflavík náði upp góðu forskoti í þriðja leikhluta en hleyptu Grindavík inn í leikinn í fjórða sem náði að gera leikinn spennandi. „Ekkert eitthvað eitt ákveðið. Við vorum kannski ekki að hitta úr skotunum okkar en við vorum að hitta rosalega vel í fyrri hálfleik og misstum af einhverjum sniðskotum sem við erum vön að setja. Grindavík er mjög gott lið með góða leikmenn“ Baráttan var það sem skilaði sigri Keflavíkur að mati Söru Rúnar. „Baráttan í okkur. Við börðumst í 40 mínútur og ég er bara virkilega ánægð með mínar dömur“ Það er alltaf skemmtilegt að vinna nágranna slagi. „Já ég myndi segja það. Það er gaman að koma hérna í Grindavík og spila á þessum velli. Það var flott stemning í húsinu og ég var bara ánægð með sigurinn“ Þrátt fyrir laskað lið Grindavíkur truflaði það ekki undirbúning Keflavíkur fyrir þennan leik. „Nei alls ekki. Við undirbúum okkur alveg eins fyrir hvern leik. Við sáum bara hérna þegar við mættum í húsið hverjir væru að spila“ Þessi sigur var mikilvægur fyrir Keflavík en þær eru nú búnar að blanda sér í þéttan pakka við toppinn. „Mér finnst bara hver leikur og hver sigur vera mikilvægur í þessari deild. Það eru öll lið að vinna hvert annað. Hver sigur er bara mjög mikilvægur“ sagði Sara Rún Hinriksdóttir.
Keflavík ÍF Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira