„Það eru öll lið að vinna hvert annað“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 28. nóvember 2025 21:45 Sara Rún Hinriksdóttir var öflug fyrir lið Keflavíkur í kvöld. Vísir/Diego Keflavík vann góðan átta stiga sigur á nágrönnum sínum úr Grindavík í kvöld þegar níunda umferð Bónus deild kvenna leið undir lok. Sara Rún Hinriksdóttir var öflug í liði Keflavíkur að vanda sem vann 95-103. „Við erum mjög ólík lið og við vorum að reyna að keyra hraðann upp og þær voru að reyna setja upp en bara virkilega sátt með sigurinn í dag“ sagði Sara Rún Hinriksdóttir eftir sigurinn í kvöld. Keflavík náði upp góðu forskoti í þriðja leikhluta en hleyptu Grindavík inn í leikinn í fjórða sem náði að gera leikinn spennandi. „Ekkert eitthvað eitt ákveðið. Við vorum kannski ekki að hitta úr skotunum okkar en við vorum að hitta rosalega vel í fyrri hálfleik og misstum af einhverjum sniðskotum sem við erum vön að setja. Grindavík er mjög gott lið með góða leikmenn“ Baráttan var það sem skilaði sigri Keflavíkur að mati Söru Rúnar. „Baráttan í okkur. Við börðumst í 40 mínútur og ég er bara virkilega ánægð með mínar dömur“ Það er alltaf skemmtilegt að vinna nágranna slagi. „Já ég myndi segja það. Það er gaman að koma hérna í Grindavík og spila á þessum velli. Það var flott stemning í húsinu og ég var bara ánægð með sigurinn“ Þrátt fyrir laskað lið Grindavíkur truflaði það ekki undirbúning Keflavíkur fyrir þennan leik. „Nei alls ekki. Við undirbúum okkur alveg eins fyrir hvern leik. Við sáum bara hérna þegar við mættum í húsið hverjir væru að spila“ Þessi sigur var mikilvægur fyrir Keflavík en þær eru nú búnar að blanda sér í þéttan pakka við toppinn. „Mér finnst bara hver leikur og hver sigur vera mikilvægur í þessari deild. Það eru öll lið að vinna hvert annað. Hver sigur er bara mjög mikilvægur“ sagði Sara Rún Hinriksdóttir. Keflavík ÍF Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
„Við erum mjög ólík lið og við vorum að reyna að keyra hraðann upp og þær voru að reyna setja upp en bara virkilega sátt með sigurinn í dag“ sagði Sara Rún Hinriksdóttir eftir sigurinn í kvöld. Keflavík náði upp góðu forskoti í þriðja leikhluta en hleyptu Grindavík inn í leikinn í fjórða sem náði að gera leikinn spennandi. „Ekkert eitthvað eitt ákveðið. Við vorum kannski ekki að hitta úr skotunum okkar en við vorum að hitta rosalega vel í fyrri hálfleik og misstum af einhverjum sniðskotum sem við erum vön að setja. Grindavík er mjög gott lið með góða leikmenn“ Baráttan var það sem skilaði sigri Keflavíkur að mati Söru Rúnar. „Baráttan í okkur. Við börðumst í 40 mínútur og ég er bara virkilega ánægð með mínar dömur“ Það er alltaf skemmtilegt að vinna nágranna slagi. „Já ég myndi segja það. Það er gaman að koma hérna í Grindavík og spila á þessum velli. Það var flott stemning í húsinu og ég var bara ánægð með sigurinn“ Þrátt fyrir laskað lið Grindavíkur truflaði það ekki undirbúning Keflavíkur fyrir þennan leik. „Nei alls ekki. Við undirbúum okkur alveg eins fyrir hvern leik. Við sáum bara hérna þegar við mættum í húsið hverjir væru að spila“ Þessi sigur var mikilvægur fyrir Keflavík en þær eru nú búnar að blanda sér í þéttan pakka við toppinn. „Mér finnst bara hver leikur og hver sigur vera mikilvægur í þessari deild. Það eru öll lið að vinna hvert annað. Hver sigur er bara mjög mikilvægur“ sagði Sara Rún Hinriksdóttir.
Keflavík ÍF Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira