Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Atli Ísleifsson skrifar 25. nóvember 2025 13:17 Póló er mætt með veipvörurnar sínar í Vesturbæ Reykjavíkur. Esra Þór Jakobsson Veipveldið Póló hefur opnað verslun í verslunarkjarna við Hagamel í Vesturbænum í Reykjavík sem löngum var kallaður Úlfarsfell eftir samnefndri bókabúð. Taílenskur veitingastaður hefur verið í húsinu um árabil. Vakin er athygli á þessum vendingum í virka íbúahópnum Vesturbænum á Facebook þar sem viðbrögðin eru frekar dræm þótt einn og einn fagni breytingunum. „Ég hefði átt að versla oftar á Thai Grill - virkilega fínn matur,“ segir Sölvi Snær Magnússon, eigandi veitingastaðarins Laundromat, í hópnum. „Virkilega sorgleg þróun“ Einn íbúi veltir fyrir sér hvort hin heilaga þrenning sé orðin að veruleika; pítsa, ís og að fá sér í vörina og vísar til þess að Ísbúð Vesturbæjar og Pizza 107 séu í húsinu. Mest ber á þeim sem vilja ekki fá verslun með nikótín og tóbaksvörur í hverfið barnanna vegna. „Æ, þetta er glatað. Virkilega sorgleg þróun, ekki síst fyrir ungmennin okkar í hverfinu. Getum við ekki tekið höndum saman og sniðgengið þessa ómenningu?“ spyr ein móðirin. Hvað í fjandanum er í gangi? Einn íbúi er þungt hugsi yfir uppgangi nikótínverslana og veipbúða hér á landi. „Getum við ekki farið að ræða þetta af alvöru? Staðsetning þessara verslana er algjörlega óviðeigandi,“ segir Christopher Hickey. „Ég meina… hvað í fjandanum er í gangi? Þetta er meðhöndlað eins og nammi hér. Bráðum verður 50% afsláttur um helgar!“ Sambærilegar umræður hafa verið í öðrum hverfum borgarinnar, meðal annars í Grímsbæ við Bústaðarveg í Fossvoginum. Þar rekur Svens verslun en austar í götunni er Póló með útibú. Eyrún Magnúsdóttir, fjölmiðlakona á Gímaldinu og íbúi í Bústaðahverfi, hefur sagt níkótínsölumenn starfa nær óáreitta í skjóli sofandi stjórnvalda hér á landi. Þeir sem tekið hafa upp hanskann fyrir viðkomandi verslanir hafa aðallega bent á að átján ára aldurstakmark sé í verslununum og því ekki ástæða til að hafa áhyggjur af börnunum. Reykjavík Börn og uppeldi Nikótínpúðar Rafrettur Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Sjá meira
Vakin er athygli á þessum vendingum í virka íbúahópnum Vesturbænum á Facebook þar sem viðbrögðin eru frekar dræm þótt einn og einn fagni breytingunum. „Ég hefði átt að versla oftar á Thai Grill - virkilega fínn matur,“ segir Sölvi Snær Magnússon, eigandi veitingastaðarins Laundromat, í hópnum. „Virkilega sorgleg þróun“ Einn íbúi veltir fyrir sér hvort hin heilaga þrenning sé orðin að veruleika; pítsa, ís og að fá sér í vörina og vísar til þess að Ísbúð Vesturbæjar og Pizza 107 séu í húsinu. Mest ber á þeim sem vilja ekki fá verslun með nikótín og tóbaksvörur í hverfið barnanna vegna. „Æ, þetta er glatað. Virkilega sorgleg þróun, ekki síst fyrir ungmennin okkar í hverfinu. Getum við ekki tekið höndum saman og sniðgengið þessa ómenningu?“ spyr ein móðirin. Hvað í fjandanum er í gangi? Einn íbúi er þungt hugsi yfir uppgangi nikótínverslana og veipbúða hér á landi. „Getum við ekki farið að ræða þetta af alvöru? Staðsetning þessara verslana er algjörlega óviðeigandi,“ segir Christopher Hickey. „Ég meina… hvað í fjandanum er í gangi? Þetta er meðhöndlað eins og nammi hér. Bráðum verður 50% afsláttur um helgar!“ Sambærilegar umræður hafa verið í öðrum hverfum borgarinnar, meðal annars í Grímsbæ við Bústaðarveg í Fossvoginum. Þar rekur Svens verslun en austar í götunni er Póló með útibú. Eyrún Magnúsdóttir, fjölmiðlakona á Gímaldinu og íbúi í Bústaðahverfi, hefur sagt níkótínsölumenn starfa nær óáreitta í skjóli sofandi stjórnvalda hér á landi. Þeir sem tekið hafa upp hanskann fyrir viðkomandi verslanir hafa aðallega bent á að átján ára aldurstakmark sé í verslununum og því ekki ástæða til að hafa áhyggjur af börnunum.
Reykjavík Börn og uppeldi Nikótínpúðar Rafrettur Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Sjá meira