„Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 21. nóvember 2025 21:37 Hilmar Pétursson átti flottan leik í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Keflavík vann gríðarlega öflugan ellefu stiga sigur 101-90 á Álftanes þegar liðin mættust í Blue höllinni í kvöld. Hilmar Pétursson átti flottan leik fyrir heimamenn og var að vonum sáttur með sigurinn. „Gott að fara með sigur inn í landsleikjahlé og þurfa ekki að hugsa um eitthvað tap í heila viku“ sagði Hilmar Pétursson leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. Keflavík hafa gert heimavöll sinn aftur að alvöru vígi sem erfitt er að mæta þeim á. „Við viljum að það sé erfitt að koma hingað og vinna leik. Við ætlum að reyna fara héðan alltaf með sigra“ Sigurður Pétursson bróðir Hilmars Péturssonar leikur nú með Álftanes en hann var fjarri góðu gamni í kvöld vegna meiðsla. Það var því svekkjandi að fá ekki bræðra slag í kvöld. „Það var svekkjandi en því miður þá meiddist hann á móti Val. Hann meiddist eitthvað aftan í læri. Það væri skemmtilegra að spila heilan leik heill í staðin fyrir að reyna að vera eitthvað meiddur að spila en það er samt mjög jákvætt að geta farið til mömmu og pabba og montað sig aðeins fyrir framan þau og hann“ Það mátti heyra á Hilmari að montrétturinn væri mikilvægur. „Það verður vonandi matarboð fljótlega þar sem allir mæta og ég með montréttinn. Vonandi verður hann svo bara heill“ Liðsheildin var það sem skóp þennan sigur að mati Hilmars. „Ég held að það hafi verið bara liðsheildin, bæði sóknarlega og varnarlega. Þeir fóru í svæðisvörn og það tók okkur alveg af laginu en sem betur fer þá spiluðu þeir það ekki allan leikinn því þá hefði þetta örugglega farið öðruvísi en við erum finnst mér alltaf að verða betri saman sem lið og það er mjög jákvætt“ Álftnesingar náðu smá áhlaupi í fjórða leikhluta og söxuðu vel á gott forskot Keflavíkur. Aðspurður um hvort það hafi farið um hann viðurkenndi hann að honum stóð ekkert á sama. „Ég væri að ljúga ef ég myndi segja nei. Við reyndum bara að halda ró okkar og gera það sem við gerum best en það skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi, það er hver klárar það fyrstur“ sagði Hilmar Pétursson að lokum. Keflavík ÍF Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira
„Gott að fara með sigur inn í landsleikjahlé og þurfa ekki að hugsa um eitthvað tap í heila viku“ sagði Hilmar Pétursson leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. Keflavík hafa gert heimavöll sinn aftur að alvöru vígi sem erfitt er að mæta þeim á. „Við viljum að það sé erfitt að koma hingað og vinna leik. Við ætlum að reyna fara héðan alltaf með sigra“ Sigurður Pétursson bróðir Hilmars Péturssonar leikur nú með Álftanes en hann var fjarri góðu gamni í kvöld vegna meiðsla. Það var því svekkjandi að fá ekki bræðra slag í kvöld. „Það var svekkjandi en því miður þá meiddist hann á móti Val. Hann meiddist eitthvað aftan í læri. Það væri skemmtilegra að spila heilan leik heill í staðin fyrir að reyna að vera eitthvað meiddur að spila en það er samt mjög jákvætt að geta farið til mömmu og pabba og montað sig aðeins fyrir framan þau og hann“ Það mátti heyra á Hilmari að montrétturinn væri mikilvægur. „Það verður vonandi matarboð fljótlega þar sem allir mæta og ég með montréttinn. Vonandi verður hann svo bara heill“ Liðsheildin var það sem skóp þennan sigur að mati Hilmars. „Ég held að það hafi verið bara liðsheildin, bæði sóknarlega og varnarlega. Þeir fóru í svæðisvörn og það tók okkur alveg af laginu en sem betur fer þá spiluðu þeir það ekki allan leikinn því þá hefði þetta örugglega farið öðruvísi en við erum finnst mér alltaf að verða betri saman sem lið og það er mjög jákvætt“ Álftnesingar náðu smá áhlaupi í fjórða leikhluta og söxuðu vel á gott forskot Keflavíkur. Aðspurður um hvort það hafi farið um hann viðurkenndi hann að honum stóð ekkert á sama. „Ég væri að ljúga ef ég myndi segja nei. Við reyndum bara að halda ró okkar og gera það sem við gerum best en það skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi, það er hver klárar það fyrstur“ sagði Hilmar Pétursson að lokum.
Keflavík ÍF Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira