Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. nóvember 2025 22:00 María Fjóla Harðardóttir, forstjóri Hrafnistu, segist stolt af sínu starfsfólki og skjótum viðbrögðum þeirra þegar eldur kom upp í gær. Vísir/Bjarni Það tók innan við fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í öruggt skjól þegar eldur kom upp á hjúkrunarheimilinu við Sléttuveg í gær. Heimilisfólkinu var nokkuð brugðið og býðst áfallahjálp eftir atvikið, en ríflega tuttugu íbúar dvelja nú í tímabundnum úrræðum á meðan unnið er að því að koma deildinni aftur í horf. Eldurinn kom upp í rafmagnstöflu á gangi húsnæðisins og lagði reyk inn á gang með þeim afleiðingum að rýma þurfti tvo ganga húsnæðisins. Alls búa 22 íbúar á þessum tveimur göngum. Deildin er rafmagnslaus af því þetta kom upp í rafmagnstöflu. Það er mikil sót og aska og lykt sem þarf að hreinsa,“ segir María Fjóla Harðardóttir, forstjóri HRafnstu, en rætt var við hana í kvöldfréttum Sýnar. Hún segir mögulega þurfa að mála auk þess sem töluverðar vatnsskemdir urðu á húsnæðinu. Ljóst sé að það muni taka einhvern tíma að koma öllu í stand aftur, en á meðan þurfa íbúar deildarinnar, sem flestir hverjir þurfa mikla þjónustu, að dvelja annars staðar. „Við erum með hvíldarinnlagnir á heimilunum. Það var samið við fólk sem sýndi því mikinn skilning og við þökkum kærlega fyrir það. Að fara fyrr heim úr hvíldarinnlögn til að koma fólki sem hér var í skjól,“ segir María Fjóla og að tekist hafi að koma öllum íbúum fyrir á herbergjum Hrafnistu á Laugarási í Reykjavík og Hraunvangi í Hafnarfirði. Þakklæti er henni efst í huga. Í raun og veru var búið að koma öllu fólkinu í skjól áður en slökkviliðið kom á staðinn,“ segir María og að starfsfólk HRanfistu sé ótrúlegt. Hún sé svo stolt af þeim og þeirra viðbrögðum. Rætt er í fréttinni einnig við einn heimilismann sem kom heim á meðan viðbragðsaðilar voru enn við störf í gær eftir að eldurinn kom upp. Slökkvilið Reykjavík Hafnarfjörður Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Sjá meira
Eldurinn kom upp í rafmagnstöflu á gangi húsnæðisins og lagði reyk inn á gang með þeim afleiðingum að rýma þurfti tvo ganga húsnæðisins. Alls búa 22 íbúar á þessum tveimur göngum. Deildin er rafmagnslaus af því þetta kom upp í rafmagnstöflu. Það er mikil sót og aska og lykt sem þarf að hreinsa,“ segir María Fjóla Harðardóttir, forstjóri HRafnstu, en rætt var við hana í kvöldfréttum Sýnar. Hún segir mögulega þurfa að mála auk þess sem töluverðar vatnsskemdir urðu á húsnæðinu. Ljóst sé að það muni taka einhvern tíma að koma öllu í stand aftur, en á meðan þurfa íbúar deildarinnar, sem flestir hverjir þurfa mikla þjónustu, að dvelja annars staðar. „Við erum með hvíldarinnlagnir á heimilunum. Það var samið við fólk sem sýndi því mikinn skilning og við þökkum kærlega fyrir það. Að fara fyrr heim úr hvíldarinnlögn til að koma fólki sem hér var í skjól,“ segir María Fjóla og að tekist hafi að koma öllum íbúum fyrir á herbergjum Hrafnistu á Laugarási í Reykjavík og Hraunvangi í Hafnarfirði. Þakklæti er henni efst í huga. Í raun og veru var búið að koma öllu fólkinu í skjól áður en slökkviliðið kom á staðinn,“ segir María og að starfsfólk HRanfistu sé ótrúlegt. Hún sé svo stolt af þeim og þeirra viðbrögðum. Rætt er í fréttinni einnig við einn heimilismann sem kom heim á meðan viðbragðsaðilar voru enn við störf í gær eftir að eldurinn kom upp.
Slökkvilið Reykjavík Hafnarfjörður Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Sjá meira