Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. nóvember 2025 11:38 Hinn dæmdi hefur endurtekið ekið um götur landsins undir áhrifum fíkniefna og próflaus og þannig skapað hættu fyrir samborgara sína. Vísir/Anton Brink Tæplega fertugur karlmaður hefur verið dæmdur í rúmlega þriggja ára fangelsi fyrir ítrekuð umferðar- og fíkniefnalagabrot. Hann hefur einnig endurtekið rofið skilorð með slíku háttarlega sínu. Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm sinn í síðustu viku yfir Agnari Kristni Hermannssyni. Hann var ákærður fyrir að hafa á föstudag í febrúar síðastliðnum ekið bíl án ökuleyfis og óhæfur til að stjórna henni örugglega. Ástæðan var sú að hann hafði bæði neytt kókaíns og reykt marijúana en hvort tveggja mældist í blóði hans. Þá var hann með 36 grömm af marijúana í fórum sínum sem lögregla fann við leit í bíl hans. Agnar Kristinn játaði brot sitt fyrir dómi. Fram kemur í dómnum að sakaferill hans nái aftur til ársins 2004 en hann hafi margítrekað gerst sekur um brot á lögum um ávana- og fíkniefni og sömuleiðis umferðarlög. Þetta hafi verið í tíunda sinn sem hann hafi gerst sekur um akstur undir áhrifum fíkniefna og án ökuréttinda. Hann var dæmdur í tveggja ára og sjö mánaða fangelsi sumarið 2022 en hann hafði fyrir þau brot rofið reynslulausn. Þá fékk hann sextán mánaða fangelsi í desember 2023 fyrir sams konar brot. Í október 2024 var honum veitt reynslulausn í tvö ár en hann átti þá eftir að afplána 715 daga. Með þessum brotum sínum rauf Agnar Kristinn skilorð í enn eitt skiptið. Með tilliti til eftirstöðva fyrri refsingar, 715 daga, og margítrekaðra brota var hæfileg refsing ákveðin 39 mánuðir í heildina. Fíkn Dómsmál Umferðaröryggi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm sinn í síðustu viku yfir Agnari Kristni Hermannssyni. Hann var ákærður fyrir að hafa á föstudag í febrúar síðastliðnum ekið bíl án ökuleyfis og óhæfur til að stjórna henni örugglega. Ástæðan var sú að hann hafði bæði neytt kókaíns og reykt marijúana en hvort tveggja mældist í blóði hans. Þá var hann með 36 grömm af marijúana í fórum sínum sem lögregla fann við leit í bíl hans. Agnar Kristinn játaði brot sitt fyrir dómi. Fram kemur í dómnum að sakaferill hans nái aftur til ársins 2004 en hann hafi margítrekað gerst sekur um brot á lögum um ávana- og fíkniefni og sömuleiðis umferðarlög. Þetta hafi verið í tíunda sinn sem hann hafi gerst sekur um akstur undir áhrifum fíkniefna og án ökuréttinda. Hann var dæmdur í tveggja ára og sjö mánaða fangelsi sumarið 2022 en hann hafði fyrir þau brot rofið reynslulausn. Þá fékk hann sextán mánaða fangelsi í desember 2023 fyrir sams konar brot. Í október 2024 var honum veitt reynslulausn í tvö ár en hann átti þá eftir að afplána 715 daga. Með þessum brotum sínum rauf Agnar Kristinn skilorð í enn eitt skiptið. Með tilliti til eftirstöðva fyrri refsingar, 715 daga, og margítrekaðra brota var hæfileg refsing ákveðin 39 mánuðir í heildina.
Fíkn Dómsmál Umferðaröryggi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira