Leikkonan Diane Ladd er látin Samúel Karl Ólason skrifar 3. nóvember 2025 23:13 Diane Ladd með barnabörnum sínum tveimur og Lauru Dern, dóttur sinni. AP/Jordan Strauss Leikkonan Diane Ladd er látin. Hún var 89 ára gömul og lést á heimili sínu í Kaliforníu í gær samkvæmt yfirlýsingu frá dóttur hennar, leikkonunni Lauru Dern til Hollywood Reporter. Í yfirlýsingunni kallaði Dern móður sína hetju en sagði ekki hvað dró hana til dauða. Ladd lék í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta í gegnum árin og er hún skráð með 134 verk á IMDB. Hún var þrisvar sinnum tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndunum Wild at heart, Alice doesn‘t live here anymore og Rambling rose, sem Dern lék einnig í. Þær voru fyrstu mæðgurnar til að vera tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir að leika í sömu myndinni en hvorug þeirra hlaut verðlaunin. Ladd lék móður dóttur sinnar einnig í þáttunum Enlightended. Hér að neðan má sjá frægt atriði hennar úr myndinni Wild at Heart, sem hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir. Henni brá einnig fyrir í þáttum eins og Bráðavaktinni, L.A. Law og Young Sheldon. Hún lék einnig í kvikmyndum eins og Chinatown og National Lampoon's Christmas Vacation. Í frétt BBC segir að Ladd hafi verið gift leikaranum Bruce Dern frá 1960 til 1969. Þau eignuðust tvær dætur, Lauru og Diane Elizabeth, sem dó af slysförum þegar hún var átján mánaða gömul, árið 1962. Þá sagði hún í viðtali árið 2023 að hún hefði reynt að fá dóttur sína til að finna sér annan feril en leiklistarferil. Hún hafi eingöngu verið ellefu ára gömul og Ladd sagðist hafa viljað að dóttir sín yrði frekar læknir eða lögmaður. Hollywood Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Í yfirlýsingunni kallaði Dern móður sína hetju en sagði ekki hvað dró hana til dauða. Ladd lék í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta í gegnum árin og er hún skráð með 134 verk á IMDB. Hún var þrisvar sinnum tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndunum Wild at heart, Alice doesn‘t live here anymore og Rambling rose, sem Dern lék einnig í. Þær voru fyrstu mæðgurnar til að vera tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir að leika í sömu myndinni en hvorug þeirra hlaut verðlaunin. Ladd lék móður dóttur sinnar einnig í þáttunum Enlightended. Hér að neðan má sjá frægt atriði hennar úr myndinni Wild at Heart, sem hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir. Henni brá einnig fyrir í þáttum eins og Bráðavaktinni, L.A. Law og Young Sheldon. Hún lék einnig í kvikmyndum eins og Chinatown og National Lampoon's Christmas Vacation. Í frétt BBC segir að Ladd hafi verið gift leikaranum Bruce Dern frá 1960 til 1969. Þau eignuðust tvær dætur, Lauru og Diane Elizabeth, sem dó af slysförum þegar hún var átján mánaða gömul, árið 1962. Þá sagði hún í viðtali árið 2023 að hún hefði reynt að fá dóttur sína til að finna sér annan feril en leiklistarferil. Hún hafi eingöngu verið ellefu ára gömul og Ladd sagðist hafa viljað að dóttir sín yrði frekar læknir eða lögmaður.
Hollywood Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“