Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2025 14:01 Það var mjög gaman hjá Austin Reaves í sigri Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í nótt. Getty/Ezra Shaw Austin Reaves átti sannkallaðan stórleik í forföllum Luka Doncic þegar Los Angeles Lakers vann Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Doncic hefur byrjað tímabilið frábærlega en gat ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla. Liðið er líka án LeBron James sem hefur ekki enn spilað leik á tímabilinu. Þá er gott að vera með leikmann eins og Reaves. Reaves setti nýtt persónulegt met með því að skora 51 stig en þar á meðal voru fjögur háspennuvítaskot á síðustu 32 sekúndunum í þessum 127-120 sigri. Reaves skoraði sex þriggja stiga körfur í leiknum og bætti við 11 fráköstum og 9 stoðsendingum við öll stigin sín. Hann er aðeins fjórði leikmaðurinn á síðustu fjörutíu árum sem nær leik með 50 stigum, 11 fráköstum og 9 stoðsendingum. Hinir eru Luka Doncic, Russell Westbrook (tvisvar) og James Harden (tvisvar). Það þarf hins vegar að fara mun lengra aftur til að finna slíka frammistöðu í Lakers-búningnum. Síðasti leikmaður Lakers til að ná þessu var Elgin Baylor sem var með 50 stig, 15 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Boston Celtics 13. febrúar 1983. NBA Players with 51 points, 11 rebounds, & 9 Assists in a single game:Elgin BaylorWilt Chamberlain Kareem Abdul-Jabbar Russell WestbrookJames HardenLuka DoncicAustin Reaves“I have no words” ⭐️pic.twitter.com/8c05QEkewX— The Laker Files (@LakerFiles) October 27, 2025 NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
Doncic hefur byrjað tímabilið frábærlega en gat ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla. Liðið er líka án LeBron James sem hefur ekki enn spilað leik á tímabilinu. Þá er gott að vera með leikmann eins og Reaves. Reaves setti nýtt persónulegt met með því að skora 51 stig en þar á meðal voru fjögur háspennuvítaskot á síðustu 32 sekúndunum í þessum 127-120 sigri. Reaves skoraði sex þriggja stiga körfur í leiknum og bætti við 11 fráköstum og 9 stoðsendingum við öll stigin sín. Hann er aðeins fjórði leikmaðurinn á síðustu fjörutíu árum sem nær leik með 50 stigum, 11 fráköstum og 9 stoðsendingum. Hinir eru Luka Doncic, Russell Westbrook (tvisvar) og James Harden (tvisvar). Það þarf hins vegar að fara mun lengra aftur til að finna slíka frammistöðu í Lakers-búningnum. Síðasti leikmaður Lakers til að ná þessu var Elgin Baylor sem var með 50 stig, 15 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Boston Celtics 13. febrúar 1983. NBA Players with 51 points, 11 rebounds, & 9 Assists in a single game:Elgin BaylorWilt Chamberlain Kareem Abdul-Jabbar Russell WestbrookJames HardenLuka DoncicAustin Reaves“I have no words” ⭐️pic.twitter.com/8c05QEkewX— The Laker Files (@LakerFiles) October 27, 2025
NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira