Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Oddur Ævar Gunnarsson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 25. október 2025 23:35 Komin í flugmannsdressið. Vísir/Lýður Valberg Svokölluð pop-up-sala fór fram í Mosfellsbæ í dag á ýmsum varningi tengdum flugfélaginu Play. Það var margt um manninn og ákveðin eftirvænting í loftinu þegar fréttamann og tökumann bar að garði í Hlégarði í dag. Þar stóð Alexander Kárason fyrir svokölluðum pop-up-markaði á alls konar varningi tengdum hinu fallna flugfélagi Play. Alexander keypti allan fatnað og fleira til af þrotabúi Play og segist hafa ákveðið það í einhvers konar bríaríi. „Síðan er bara búið að vera að rigna inn alls konar skilaboðum frá fullt af fólki sem hefur viljað eignast sett af flugfreyjum eða flugstjóra. Þannig að við ákváðum að henda upp smá markaði og hleypa fólki hérna inn og gera góðan díl svo fólk geti labbað út í settum,“ segir Alexander. Flugstjórafötin eru vinsæl hjá öllum aldurshópum.Vísir/Lýður Valberg Hann segir það hafa komið sér mikið á óvart hve mikill áhugi sé á fatnaðinum. Fólk sæki í þá ýmist til að eiga minjagrip um Play eða bara til að kaupa sér föt á fínu verði. Ákveðin föt séu þó vinsælli en önnur. „Flugmaðurinn er alltaf vinsæll. Það er draumur hjá mörgum að eiga heilt sett með húfunni og strípunum á erminni og öllu þessu dóti. Síðan er það flugfreyjudressið, dragtirnar og kjólarnir. Þetta er flott og fer konum vel. Það er virkilega gaman að sjá að fólk hefur gaman af því að nota þetta.“ Hann segist fastlega gera ráð fyrir því að annar markaður með varningi fari fram von bráðar. Nóg sé til. Í raun sé um ákveðið umhverfismál að ræða. „Nýta það sem til er. Við þurfum ekki að vera að henda öllu og farga milljón bollum bara því það eru prentuð einhver merki. Það er óþarfi,“ segir Alexander Play Fréttir af flugi Gjaldþrot Play Mosfellsbær Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Sjá meira
Það var margt um manninn og ákveðin eftirvænting í loftinu þegar fréttamann og tökumann bar að garði í Hlégarði í dag. Þar stóð Alexander Kárason fyrir svokölluðum pop-up-markaði á alls konar varningi tengdum hinu fallna flugfélagi Play. Alexander keypti allan fatnað og fleira til af þrotabúi Play og segist hafa ákveðið það í einhvers konar bríaríi. „Síðan er bara búið að vera að rigna inn alls konar skilaboðum frá fullt af fólki sem hefur viljað eignast sett af flugfreyjum eða flugstjóra. Þannig að við ákváðum að henda upp smá markaði og hleypa fólki hérna inn og gera góðan díl svo fólk geti labbað út í settum,“ segir Alexander. Flugstjórafötin eru vinsæl hjá öllum aldurshópum.Vísir/Lýður Valberg Hann segir það hafa komið sér mikið á óvart hve mikill áhugi sé á fatnaðinum. Fólk sæki í þá ýmist til að eiga minjagrip um Play eða bara til að kaupa sér föt á fínu verði. Ákveðin föt séu þó vinsælli en önnur. „Flugmaðurinn er alltaf vinsæll. Það er draumur hjá mörgum að eiga heilt sett með húfunni og strípunum á erminni og öllu þessu dóti. Síðan er það flugfreyjudressið, dragtirnar og kjólarnir. Þetta er flott og fer konum vel. Það er virkilega gaman að sjá að fólk hefur gaman af því að nota þetta.“ Hann segist fastlega gera ráð fyrir því að annar markaður með varningi fari fram von bráðar. Nóg sé til. Í raun sé um ákveðið umhverfismál að ræða. „Nýta það sem til er. Við þurfum ekki að vera að henda öllu og farga milljón bollum bara því það eru prentuð einhver merki. Það er óþarfi,“ segir Alexander
Play Fréttir af flugi Gjaldþrot Play Mosfellsbær Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Sjá meira