Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 24. október 2025 07:28 Forsætisráðherra Kanada, Mark Carney hefur undanfarið átt í viðræðum við Trump um breytingar á tollastefnu Bandaríkjanna en nú er snurða hlaupin á þráðinn. Photo by Evan Vucci - Pool / Getty Images Donald Trump Bandaríkjaforseti segist vera hættur öllum viðræðum við Kanadamenn um tolla og viðskipti á milli landanna. Ástæðan er auglýsing sem sýnd hefur verið í Kanada þar sem tollahækkanir Trumps eru harðlega gagnrýndar. Auglýsingin var gerð af stjórnvöldum í Ontario fylki og þar er meðal annars vitnað í orð fyrirrennara Trumps, Ronalds Reagan, þar sem hann segir að tollar komi sér illa fyrir alla Bandaríkjamenn. Trump var fljótur til að tjá sig á samfélagsmiðli sínum eftir að hann sá auglýsinguna. Hann sagði að hún væri fölsuð og hneykslanleg og forsetinn bætti svo við í hástöfum að öllum frekari viðræðum á milli landanna væri nú hér með lokið. Trump setti á sínum tíma 35 prósenta toll á margar kanadískar vörur og enn hærri á hluti eins og stál og bílainnflutning. Ontario fylki hefur farið sérstaklega illa út úr þessum tollum og hafa stjórnvöld fundað undanfarið um lausn á málum. Ronald Reagan sjóðurinn, sem sér um að halda á lofti arfleifð Reagans hefur einnig brugðist við auglýsingunni og sagt að orð hans séu þar tekin úr samhengi, án þess að það sé útskýrt nánar en ávarp forsetans, sem hann flutti í útvarp árið 1985 má sjá hér að neðan. Sjóðurinn segist nú vera að skoða lagalega stöðu sína í málinu. Donald Trump Kanada Ronald Reagan Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Sjá meira
Auglýsingin var gerð af stjórnvöldum í Ontario fylki og þar er meðal annars vitnað í orð fyrirrennara Trumps, Ronalds Reagan, þar sem hann segir að tollar komi sér illa fyrir alla Bandaríkjamenn. Trump var fljótur til að tjá sig á samfélagsmiðli sínum eftir að hann sá auglýsinguna. Hann sagði að hún væri fölsuð og hneykslanleg og forsetinn bætti svo við í hástöfum að öllum frekari viðræðum á milli landanna væri nú hér með lokið. Trump setti á sínum tíma 35 prósenta toll á margar kanadískar vörur og enn hærri á hluti eins og stál og bílainnflutning. Ontario fylki hefur farið sérstaklega illa út úr þessum tollum og hafa stjórnvöld fundað undanfarið um lausn á málum. Ronald Reagan sjóðurinn, sem sér um að halda á lofti arfleifð Reagans hefur einnig brugðist við auglýsingunni og sagt að orð hans séu þar tekin úr samhengi, án þess að það sé útskýrt nánar en ávarp forsetans, sem hann flutti í útvarp árið 1985 má sjá hér að neðan. Sjóðurinn segist nú vera að skoða lagalega stöðu sína í málinu.
Donald Trump Kanada Ronald Reagan Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð