Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 24. október 2025 07:28 Forsætisráðherra Kanada, Mark Carney hefur undanfarið átt í viðræðum við Trump um breytingar á tollastefnu Bandaríkjanna en nú er snurða hlaupin á þráðinn. Photo by Evan Vucci - Pool / Getty Images Donald Trump Bandaríkjaforseti segist vera hættur öllum viðræðum við Kanadamenn um tolla og viðskipti á milli landanna. Ástæðan er auglýsing sem sýnd hefur verið í Kanada þar sem tollahækkanir Trumps eru harðlega gagnrýndar. Auglýsingin var gerð af stjórnvöldum í Ontario fylki og þar er meðal annars vitnað í orð fyrirrennara Trumps, Ronalds Reagan, þar sem hann segir að tollar komi sér illa fyrir alla Bandaríkjamenn. Trump var fljótur til að tjá sig á samfélagsmiðli sínum eftir að hann sá auglýsinguna. Hann sagði að hún væri fölsuð og hneykslanleg og forsetinn bætti svo við í hástöfum að öllum frekari viðræðum á milli landanna væri nú hér með lokið. Trump setti á sínum tíma 35 prósenta toll á margar kanadískar vörur og enn hærri á hluti eins og stál og bílainnflutning. Ontario fylki hefur farið sérstaklega illa út úr þessum tollum og hafa stjórnvöld fundað undanfarið um lausn á málum. Ronald Reagan sjóðurinn, sem sér um að halda á lofti arfleifð Reagans hefur einnig brugðist við auglýsingunni og sagt að orð hans séu þar tekin úr samhengi, án þess að það sé útskýrt nánar en ávarp forsetans, sem hann flutti í útvarp árið 1985 má sjá hér að neðan. Sjóðurinn segist nú vera að skoða lagalega stöðu sína í málinu. Donald Trump Kanada Ronald Reagan Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira
Auglýsingin var gerð af stjórnvöldum í Ontario fylki og þar er meðal annars vitnað í orð fyrirrennara Trumps, Ronalds Reagan, þar sem hann segir að tollar komi sér illa fyrir alla Bandaríkjamenn. Trump var fljótur til að tjá sig á samfélagsmiðli sínum eftir að hann sá auglýsinguna. Hann sagði að hún væri fölsuð og hneykslanleg og forsetinn bætti svo við í hástöfum að öllum frekari viðræðum á milli landanna væri nú hér með lokið. Trump setti á sínum tíma 35 prósenta toll á margar kanadískar vörur og enn hærri á hluti eins og stál og bílainnflutning. Ontario fylki hefur farið sérstaklega illa út úr þessum tollum og hafa stjórnvöld fundað undanfarið um lausn á málum. Ronald Reagan sjóðurinn, sem sér um að halda á lofti arfleifð Reagans hefur einnig brugðist við auglýsingunni og sagt að orð hans séu þar tekin úr samhengi, án þess að það sé útskýrt nánar en ávarp forsetans, sem hann flutti í útvarp árið 1985 má sjá hér að neðan. Sjóðurinn segist nú vera að skoða lagalega stöðu sína í málinu.
Donald Trump Kanada Ronald Reagan Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira