Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2025 07:10 Dómstólar hafa verið hvattir til að setja skýrar og strangar reglur um notkun gervigreindar. Getty Tveir alríkisdómarar í Bandaríkjunum hafa viðurkennt að hafa gefið út ákvarðanir sem voru fullar af villum, eftir að gervigreind var notuð til að semja þær. Það var þingmaðurinn Chuck Grassley, formaður dómstólanefndar öldungadeindarinnar, sem kom upp um málið en hann réðist í athugun eftir að hafa fengið ábendingar frá lögmönnum. Dómararnir Henry Wingate í Mississippi og Julien Xavier Neals í New Jersey játuðu því báðir að auk þess sem gervigreind hefði verið notuð af aðstoðarmönnum þeirra, hefðu ákvarðanirnar ekki verið yfirfarnar eins og á að gerast. Neals sagði að ákvörðunin í New Jersey hefði verið birt fyrir mistök og að lærlingur hefði notað ChatGTP í rannsóknarskyni, án þess að fá til þess heimild. Reglur um notkun gervigreindar hefðu verið hertar í kjölfarið. Að sögn Wingate notaði starfsmaður hans gervigreindartólið Perplexity til að semja drög að ákvörðun og það hefðu verið mannleg mistök að birta hana. Grassley hefur hvatt dómara til að setja skýrar og strangar reglur um notkun gervigreindar. Lögmenn í Bandaríkjunum hafa einnig sætt gagnrýni fyrir notkun gervigreindar og tugir verið sektaðir af dómurunum fyrir að yfirfara ekki gögn unnin af gervigreind áður en þeim var skilað inn. Reuters greindi frá. Bandaríkin Gervigreind Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Það var þingmaðurinn Chuck Grassley, formaður dómstólanefndar öldungadeindarinnar, sem kom upp um málið en hann réðist í athugun eftir að hafa fengið ábendingar frá lögmönnum. Dómararnir Henry Wingate í Mississippi og Julien Xavier Neals í New Jersey játuðu því báðir að auk þess sem gervigreind hefði verið notuð af aðstoðarmönnum þeirra, hefðu ákvarðanirnar ekki verið yfirfarnar eins og á að gerast. Neals sagði að ákvörðunin í New Jersey hefði verið birt fyrir mistök og að lærlingur hefði notað ChatGTP í rannsóknarskyni, án þess að fá til þess heimild. Reglur um notkun gervigreindar hefðu verið hertar í kjölfarið. Að sögn Wingate notaði starfsmaður hans gervigreindartólið Perplexity til að semja drög að ákvörðun og það hefðu verið mannleg mistök að birta hana. Grassley hefur hvatt dómara til að setja skýrar og strangar reglur um notkun gervigreindar. Lögmenn í Bandaríkjunum hafa einnig sætt gagnrýni fyrir notkun gervigreindar og tugir verið sektaðir af dómurunum fyrir að yfirfara ekki gögn unnin af gervigreind áður en þeim var skilað inn. Reuters greindi frá.
Bandaríkin Gervigreind Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira