Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 23. október 2025 08:03 Dominik Szoboszlai fagnar marki sínu gegn Frankfurt í gær. Getty/Rene Nijhuis Liverpool og Chelsea unnu bæði 5-1 stórsigra í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Bayern skoraði fjögur gegn Club Brugge og Real Madrid hafði betur gegn Juventus. Öll mörkin má sjá á Vísi. Liverpool lenti undir gegn Frankfurt í Þýskalandi í gærkvöld en náði samt að vinna 5-1 sigur. Hugo Ekitike jafnaði metin eftir stungusendingu Andy Robertson og sprett frá miðlínu en neitaði að fagna gegn sínu gamla liði. Miðverðirnir Virgil van Dijk og Ibrahima Konaté skoruðu góð skallamörk og Cody Gakpo og Dominik Szoboszlai bættu svo við mörkum. Ajax missti Kenneth Taylor af velli með rautt spjald snemma leiks gegn Chelsea, í leik þar sem dómarinn hafði í nógu að snúast. Þrjú mörk komu af vítapunktinum, í 5-1 sigri Chelsea-manna. Monaco og Tottenham gerðu markalaust jafntefli, sem og Atalanta og Slavia Prag. Hinn 17 ára Lennart Karl skoraði fyrsta mark Bayern í 4-0 sigrinum gegn Club Brugge. Fyrrverandi leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni skoruðu hin þrjú, þeir Harry Kane, Luis Diaz og Nicolas Jackson. Jude Bellingham skoraði eina markið þegar stórveldin Real Madrid og Juventus mættust á Spáni, þegar hann fylgdi á eftir skoti Vinicius Junior. Loks vann Sporting 2-1 sigur gegn Marseille og Galatasaray hafði betur gegn Bodö/Glimt, 3-1, þar sem Norðmennirnir gerðu sig ítrekað seka um slæm mistök. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira
Liverpool lenti undir gegn Frankfurt í Þýskalandi í gærkvöld en náði samt að vinna 5-1 sigur. Hugo Ekitike jafnaði metin eftir stungusendingu Andy Robertson og sprett frá miðlínu en neitaði að fagna gegn sínu gamla liði. Miðverðirnir Virgil van Dijk og Ibrahima Konaté skoruðu góð skallamörk og Cody Gakpo og Dominik Szoboszlai bættu svo við mörkum. Ajax missti Kenneth Taylor af velli með rautt spjald snemma leiks gegn Chelsea, í leik þar sem dómarinn hafði í nógu að snúast. Þrjú mörk komu af vítapunktinum, í 5-1 sigri Chelsea-manna. Monaco og Tottenham gerðu markalaust jafntefli, sem og Atalanta og Slavia Prag. Hinn 17 ára Lennart Karl skoraði fyrsta mark Bayern í 4-0 sigrinum gegn Club Brugge. Fyrrverandi leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni skoruðu hin þrjú, þeir Harry Kane, Luis Diaz og Nicolas Jackson. Jude Bellingham skoraði eina markið þegar stórveldin Real Madrid og Juventus mættust á Spáni, þegar hann fylgdi á eftir skoti Vinicius Junior. Loks vann Sporting 2-1 sigur gegn Marseille og Galatasaray hafði betur gegn Bodö/Glimt, 3-1, þar sem Norðmennirnir gerðu sig ítrekað seka um slæm mistök.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira