Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2025 08:00 Heimili Michaels Schumacher í Gland í Sviss. getty/Harold Cunningham Ástralskur ökuþór hefur verið ákærður fyrir nauðgun á heimili Michaels Schumacher í Sviss. Brotaþoli er hjúkrunarfræðingur sem annaðist Schumacher. Svissneska dagblaðið 24heures greinir frá ákærunni og atvikinu sem á að hafa átt sér stað í árslok 2019. Brotaþoli bjó á heimili Schumachers og var í hópi þeirra sem sinntu ökuþórnum fyrrverandi sem varð fyrir alvarlegum heilaskaða í skíðaslysi 2013. Sá ákærði er vinur sonar Schumachers, Micks. Hann er Ástrali á fertugsaldri sem hefur keppt í kappakstri og hefur reynt að komast að í Formúlu 1. Hann er sakaður um að hafa brotið gegn konunni í tvígang á heimili Schumachers í nóvember 2019. Hún mundi ekki hvað hafði gerst en maðurinn á að hafa greint henni frá því hvað hann gerði í skilaboðum. Þau eru sönnunargögn í málinu. Konan tilkynnti ekki um brotið fyrr en tveimur árum eftir að það átti sér stað. Þá var hún hætt að starfa fyrir Schumacher-fjölskylduna. Réttarhöldin í málinu eiga að vera á miðvikudaginn en þeim gæti verið frestað. Enginn úr Schumacher-fjölskyldunni hefur verið yfirheyrður vegna þess. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Kynferðisofbeldi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Svissneska dagblaðið 24heures greinir frá ákærunni og atvikinu sem á að hafa átt sér stað í árslok 2019. Brotaþoli bjó á heimili Schumachers og var í hópi þeirra sem sinntu ökuþórnum fyrrverandi sem varð fyrir alvarlegum heilaskaða í skíðaslysi 2013. Sá ákærði er vinur sonar Schumachers, Micks. Hann er Ástrali á fertugsaldri sem hefur keppt í kappakstri og hefur reynt að komast að í Formúlu 1. Hann er sakaður um að hafa brotið gegn konunni í tvígang á heimili Schumachers í nóvember 2019. Hún mundi ekki hvað hafði gerst en maðurinn á að hafa greint henni frá því hvað hann gerði í skilaboðum. Þau eru sönnunargögn í málinu. Konan tilkynnti ekki um brotið fyrr en tveimur árum eftir að það átti sér stað. Þá var hún hætt að starfa fyrir Schumacher-fjölskylduna. Réttarhöldin í málinu eiga að vera á miðvikudaginn en þeim gæti verið frestað. Enginn úr Schumacher-fjölskyldunni hefur verið yfirheyrður vegna þess.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Kynferðisofbeldi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira