Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. október 2025 06:45 Modi heimsótt Trump í Hvíta húsið í febrúar. Getty/Andrew Harnik Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í gær að Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, hefði fullvissað hann um að Indland myndi hætt að kaupa olíu frá Rússlandi. „Það er stórt skref,“ sagði Trump við blaðamenn í Hvíta húsinu. „Nú ætlum við að fá Kínverja til að gera slíkt hið sama,“ bætti hann við. Áður en Rússar réðust inn í Úkraínu nam olía frá Rússland aðeins einu prósenti af heildarinnflutningi Indverja. Núna koma 40 prósent af allri innfluttri olíu frá Rússlandi. Trump sagði Inverja ekki myndu geta stöðvað innflutning samstundis; um ákveðið ferli væri að ræða. Stjórnvöld vestanhafs lögðu fyrr á árinu 50 prósent toll á allan innflutning frá Indlandi og hafa sömuleiðis daðrað við alsherjarviðskiptastríð við Kína. Líkt og hann er orðinn þekktur fyrir, hefur Trump ýmist haft í hótunum við ríkin, eða slegið sáttartón og talað um mikinn vinskap og gagnkvæma virðingu. Áhyggjur eru uppi af því að aðferðafræði Trump muni á endanum koma honum og Vesturlöndum í koll, þar sem hún virðist hafa eflt samstöðu meðal þeirra ríkja sem hann hefur beint sjónum sínum að. Þannig má nefna heimsókn Modi, Vladimir Pútín Rússlandsforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu til Kína í september. Þá hljóta menn að spyrja sig að því hvernig samskipti Trump og Pútín munu þróast samhliða því að Bandaríkjaforseti freistar þess að neyða önnur ríki til að hætta að versla við Rússa. Rússland Indland Bandaríkin Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira
„Það er stórt skref,“ sagði Trump við blaðamenn í Hvíta húsinu. „Nú ætlum við að fá Kínverja til að gera slíkt hið sama,“ bætti hann við. Áður en Rússar réðust inn í Úkraínu nam olía frá Rússland aðeins einu prósenti af heildarinnflutningi Indverja. Núna koma 40 prósent af allri innfluttri olíu frá Rússlandi. Trump sagði Inverja ekki myndu geta stöðvað innflutning samstundis; um ákveðið ferli væri að ræða. Stjórnvöld vestanhafs lögðu fyrr á árinu 50 prósent toll á allan innflutning frá Indlandi og hafa sömuleiðis daðrað við alsherjarviðskiptastríð við Kína. Líkt og hann er orðinn þekktur fyrir, hefur Trump ýmist haft í hótunum við ríkin, eða slegið sáttartón og talað um mikinn vinskap og gagnkvæma virðingu. Áhyggjur eru uppi af því að aðferðafræði Trump muni á endanum koma honum og Vesturlöndum í koll, þar sem hún virðist hafa eflt samstöðu meðal þeirra ríkja sem hann hefur beint sjónum sínum að. Þannig má nefna heimsókn Modi, Vladimir Pútín Rússlandsforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu til Kína í september. Þá hljóta menn að spyrja sig að því hvernig samskipti Trump og Pútín munu þróast samhliða því að Bandaríkjaforseti freistar þess að neyða önnur ríki til að hætta að versla við Rússa.
Rússland Indland Bandaríkin Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira