Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. október 2025 19:51 Már segir að svo virðist sem áhrifin af Vaxtadóminum verði takmörkuð hjá Íslandsbanka þar sem vextir breytilegra lána hækkuðu ekki jafnmikið og stýrivextir Seðlabankans. Vísir/Ívar Fannar Már Wolfgang Mixa, dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir ómögulegt að meta niðurstöðu Hæstaréttar í Vaxtamálinu svokallaða í fljótu bragði. Fjárhagsleg áhrif á bankana séu hugsanlega ekki eins mikil og talið var mögulegt áður. Í framhaldinu þurfi fjármálastofnanir að hafa mun skýrari vaxtaviðmið í lánum með breytilegum vöxtum. Hæstiréttur kvað um dóm í Vaxtamálinu í dag, þar sem niðurstaðan varð sú að umdeildir skilmálar í lánasamningi voru ógiltir. Málið var höfðað á hendur Íslandsbanka af tveimur lánþegum og varðaði meinta ólögmæta skilmála í samningum um óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum. Skynsamlegt að fjármálastofnanir verði samtaka í að miða við vaxtaviðmið Már Wolfgang segir að það megi velta því fyrir sér í kjölfar dómsins hvort það væri ekki skynsamlegt að fjármálastofnanir verði samtaka í að miða við eitthvað vaxtaviðmið. Að hans mati ætti það viðmið að miðast við löng ríkisbréf. Það kæmi honum ekki á óvart að svona dómur yrði fordæmisgefandi, og fólk þurfi ekki sjálft að standa í því að fá leiðréttingu á sínu láni. „Mér þætti það óeðlilegt að einstaklingar þyrftu að fara standa í slíku. Frekar að það myndi vera einhver lína lögð sem myndi gilda fyrir alla.“ Í dóminum standi ekkert um það við hvað fjármálastofnanir þurfi að miða við, viðmiðin þurfi bara að vera skýr. Best væri ef það væru sömu viðmið hjá öllum helstu bönkum. Dómsmál Fjármálafyrirtæki Neytendur Arion banki Íslandsbanki Landsbankinn Vaxtamálið Lánamál Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Hæstiréttur kvað um dóm í Vaxtamálinu í dag, þar sem niðurstaðan varð sú að umdeildir skilmálar í lánasamningi voru ógiltir. Málið var höfðað á hendur Íslandsbanka af tveimur lánþegum og varðaði meinta ólögmæta skilmála í samningum um óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum. Skynsamlegt að fjármálastofnanir verði samtaka í að miða við vaxtaviðmið Már Wolfgang segir að það megi velta því fyrir sér í kjölfar dómsins hvort það væri ekki skynsamlegt að fjármálastofnanir verði samtaka í að miða við eitthvað vaxtaviðmið. Að hans mati ætti það viðmið að miðast við löng ríkisbréf. Það kæmi honum ekki á óvart að svona dómur yrði fordæmisgefandi, og fólk þurfi ekki sjálft að standa í því að fá leiðréttingu á sínu láni. „Mér þætti það óeðlilegt að einstaklingar þyrftu að fara standa í slíku. Frekar að það myndi vera einhver lína lögð sem myndi gilda fyrir alla.“ Í dóminum standi ekkert um það við hvað fjármálastofnanir þurfi að miða við, viðmiðin þurfi bara að vera skýr. Best væri ef það væru sömu viðmið hjá öllum helstu bönkum.
Dómsmál Fjármálafyrirtæki Neytendur Arion banki Íslandsbanki Landsbankinn Vaxtamálið Lánamál Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira