Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2025 09:30 Beau Greaves vann síðustu tvo leggina gegn Luke Littler og tryggði sér þar með sigur í viðureigninni og sæti í úrslitaleik HM ungmenna. getty/Ben Roberts Luke Littler, heimsmeistarinn í pílukasti, hrósaði Beau Graves í hástert eftir að hún sigraði hann, 6-5, í undanúrslitum HM ungmenna í gær. Littler vann World Grand Prix á sunnudagskvöldið og var svo mættur á HM ungmenna daginn eftir. Þar keppti hann meðal annars við Alexander Veigar Þorvaldsson frá Grindavík. Leikur þeirra í riðlakeppninni fór 5-2 fyrir Littler. Flestir töldu að Littler myndi eiga nokkuð greiða leið í úrslit HM ungmenna enda heimsmeistari fullorðinna og í 2. sæti á heimslistanum. En Graves var ekki á þeim buxunum og vann Littler í undanúrslitunum, 6-5. Ekki er þó hægt að segja annað en að Littler hafi spilað nokkuð vel því hann var með 107,40 í meðaltal í viðureigninni, gegn 105,02 hjá Graves. „Ég var með tvo tíu pílna leiki, klikkaði á þreföldum tólf til að ná níu pílna leik en gat samt ekki unnið,“ skrifaði Littler á Instagram í gær. „Vel spilað hjá Beau Graves og gangi henni sem allra best í Minehead. Þvílíkt hæfileikabúnt.“ "Some talent!" 💪Luke Littler reacts to being knocked out of the World Youth Championship in the semi-finals by Beau Greaves 🎯 pic.twitter.com/8zUL6ZsLEe— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) October 13, 2025 Hin 21 árs Graves mætir ríkjandi heimsmeistara ungmenna, Gian van Veen, í úrslitaleik HM ungmenna 23. nóvember. Hann fer fram fyrir úrslitaleik Players- meistaramótsins sama dag og verður sýndur beint í sjónvarpi. Pílukast Tengdar fréttir Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Alexander Veigar Þorvaldsson mætti sjálfum heimsmeistaranum í pílukasti, Luke Littler, á HM ungmenna í dag. 13. október 2025 14:17 Alexander vann tvo leggi gegn Littler Heimsmeistarinn Luke Littler vann Alexander Veigar Þorvaldsson, 5-2, á HM ungmenna í pílukasti í dag. 13. október 2025 12:02 Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Grindvíkingurinn Alexander Veigar Þorvaldsson er í riðli með heimsmeistaranum Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti. Þeir mætast í dag. 13. október 2025 11:24 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Sjá meira
Littler vann World Grand Prix á sunnudagskvöldið og var svo mættur á HM ungmenna daginn eftir. Þar keppti hann meðal annars við Alexander Veigar Þorvaldsson frá Grindavík. Leikur þeirra í riðlakeppninni fór 5-2 fyrir Littler. Flestir töldu að Littler myndi eiga nokkuð greiða leið í úrslit HM ungmenna enda heimsmeistari fullorðinna og í 2. sæti á heimslistanum. En Graves var ekki á þeim buxunum og vann Littler í undanúrslitunum, 6-5. Ekki er þó hægt að segja annað en að Littler hafi spilað nokkuð vel því hann var með 107,40 í meðaltal í viðureigninni, gegn 105,02 hjá Graves. „Ég var með tvo tíu pílna leiki, klikkaði á þreföldum tólf til að ná níu pílna leik en gat samt ekki unnið,“ skrifaði Littler á Instagram í gær. „Vel spilað hjá Beau Graves og gangi henni sem allra best í Minehead. Þvílíkt hæfileikabúnt.“ "Some talent!" 💪Luke Littler reacts to being knocked out of the World Youth Championship in the semi-finals by Beau Greaves 🎯 pic.twitter.com/8zUL6ZsLEe— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) October 13, 2025 Hin 21 árs Graves mætir ríkjandi heimsmeistara ungmenna, Gian van Veen, í úrslitaleik HM ungmenna 23. nóvember. Hann fer fram fyrir úrslitaleik Players- meistaramótsins sama dag og verður sýndur beint í sjónvarpi.
Pílukast Tengdar fréttir Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Alexander Veigar Þorvaldsson mætti sjálfum heimsmeistaranum í pílukasti, Luke Littler, á HM ungmenna í dag. 13. október 2025 14:17 Alexander vann tvo leggi gegn Littler Heimsmeistarinn Luke Littler vann Alexander Veigar Þorvaldsson, 5-2, á HM ungmenna í pílukasti í dag. 13. október 2025 12:02 Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Grindvíkingurinn Alexander Veigar Þorvaldsson er í riðli með heimsmeistaranum Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti. Þeir mætast í dag. 13. október 2025 11:24 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Sjá meira
Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Alexander Veigar Þorvaldsson mætti sjálfum heimsmeistaranum í pílukasti, Luke Littler, á HM ungmenna í dag. 13. október 2025 14:17
Alexander vann tvo leggi gegn Littler Heimsmeistarinn Luke Littler vann Alexander Veigar Þorvaldsson, 5-2, á HM ungmenna í pílukasti í dag. 13. október 2025 12:02
Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Grindvíkingurinn Alexander Veigar Þorvaldsson er í riðli með heimsmeistaranum Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti. Þeir mætast í dag. 13. október 2025 11:24