Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2025 09:30 Beau Greaves vann síðustu tvo leggina gegn Luke Littler og tryggði sér þar með sigur í viðureigninni og sæti í úrslitaleik HM ungmenna. getty/Ben Roberts Luke Littler, heimsmeistarinn í pílukasti, hrósaði Beau Graves í hástert eftir að hún sigraði hann, 6-5, í undanúrslitum HM ungmenna í gær. Littler vann World Grand Prix á sunnudagskvöldið og var svo mættur á HM ungmenna daginn eftir. Þar keppti hann meðal annars við Alexander Veigar Þorvaldsson frá Grindavík. Leikur þeirra í riðlakeppninni fór 5-2 fyrir Littler. Flestir töldu að Littler myndi eiga nokkuð greiða leið í úrslit HM ungmenna enda heimsmeistari fullorðinna og í 2. sæti á heimslistanum. En Graves var ekki á þeim buxunum og vann Littler í undanúrslitunum, 6-5. Ekki er þó hægt að segja annað en að Littler hafi spilað nokkuð vel því hann var með 107,40 í meðaltal í viðureigninni, gegn 105,02 hjá Graves. „Ég var með tvo tíu pílna leiki, klikkaði á þreföldum tólf til að ná níu pílna leik en gat samt ekki unnið,“ skrifaði Littler á Instagram í gær. „Vel spilað hjá Beau Graves og gangi henni sem allra best í Minehead. Þvílíkt hæfileikabúnt.“ "Some talent!" 💪Luke Littler reacts to being knocked out of the World Youth Championship in the semi-finals by Beau Greaves 🎯 pic.twitter.com/8zUL6ZsLEe— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) October 13, 2025 Hin 21 árs Graves mætir ríkjandi heimsmeistara ungmenna, Gian van Veen, í úrslitaleik HM ungmenna 23. nóvember. Hann fer fram fyrir úrslitaleik Players- meistaramótsins sama dag og verður sýndur beint í sjónvarpi. Pílukast Tengdar fréttir Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Alexander Veigar Þorvaldsson mætti sjálfum heimsmeistaranum í pílukasti, Luke Littler, á HM ungmenna í dag. 13. október 2025 14:17 Alexander vann tvo leggi gegn Littler Heimsmeistarinn Luke Littler vann Alexander Veigar Þorvaldsson, 5-2, á HM ungmenna í pílukasti í dag. 13. október 2025 12:02 Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Grindvíkingurinn Alexander Veigar Þorvaldsson er í riðli með heimsmeistaranum Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti. Þeir mætast í dag. 13. október 2025 11:24 Mest lesið „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Fleiri fréttir Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Sjá meira
Littler vann World Grand Prix á sunnudagskvöldið og var svo mættur á HM ungmenna daginn eftir. Þar keppti hann meðal annars við Alexander Veigar Þorvaldsson frá Grindavík. Leikur þeirra í riðlakeppninni fór 5-2 fyrir Littler. Flestir töldu að Littler myndi eiga nokkuð greiða leið í úrslit HM ungmenna enda heimsmeistari fullorðinna og í 2. sæti á heimslistanum. En Graves var ekki á þeim buxunum og vann Littler í undanúrslitunum, 6-5. Ekki er þó hægt að segja annað en að Littler hafi spilað nokkuð vel því hann var með 107,40 í meðaltal í viðureigninni, gegn 105,02 hjá Graves. „Ég var með tvo tíu pílna leiki, klikkaði á þreföldum tólf til að ná níu pílna leik en gat samt ekki unnið,“ skrifaði Littler á Instagram í gær. „Vel spilað hjá Beau Graves og gangi henni sem allra best í Minehead. Þvílíkt hæfileikabúnt.“ "Some talent!" 💪Luke Littler reacts to being knocked out of the World Youth Championship in the semi-finals by Beau Greaves 🎯 pic.twitter.com/8zUL6ZsLEe— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) October 13, 2025 Hin 21 árs Graves mætir ríkjandi heimsmeistara ungmenna, Gian van Veen, í úrslitaleik HM ungmenna 23. nóvember. Hann fer fram fyrir úrslitaleik Players- meistaramótsins sama dag og verður sýndur beint í sjónvarpi.
Pílukast Tengdar fréttir Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Alexander Veigar Þorvaldsson mætti sjálfum heimsmeistaranum í pílukasti, Luke Littler, á HM ungmenna í dag. 13. október 2025 14:17 Alexander vann tvo leggi gegn Littler Heimsmeistarinn Luke Littler vann Alexander Veigar Þorvaldsson, 5-2, á HM ungmenna í pílukasti í dag. 13. október 2025 12:02 Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Grindvíkingurinn Alexander Veigar Þorvaldsson er í riðli með heimsmeistaranum Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti. Þeir mætast í dag. 13. október 2025 11:24 Mest lesið „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Fleiri fréttir Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Sjá meira
Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Alexander Veigar Þorvaldsson mætti sjálfum heimsmeistaranum í pílukasti, Luke Littler, á HM ungmenna í dag. 13. október 2025 14:17
Alexander vann tvo leggi gegn Littler Heimsmeistarinn Luke Littler vann Alexander Veigar Þorvaldsson, 5-2, á HM ungmenna í pílukasti í dag. 13. október 2025 12:02
Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Grindvíkingurinn Alexander Veigar Þorvaldsson er í riðli með heimsmeistaranum Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti. Þeir mætast í dag. 13. október 2025 11:24