„Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. október 2025 22:08 Trump stappar stálinu í Bandaríkjamenn. AP Donald Trump Bandaríkjaforseti gerði tilraun til að stappa í Bandaríkjamenn stálinu andspænis yfirvofandi stigmögnun tollastríðs síns við Kína. Í gær hótaði hann hundrað prósent tollum á kínverskar og segir viðbrögð Xi Jinping forseta Kína stafa af því að hann hafi átt slæman dag. Trump tilkynnti í fyrradag um stóreflisaukningu á tollum á vörur frá Kína. Hundrað prósenta tollur yrði lagður á allar kínverskar vörur og það ofan á þá tolla sem innflytjendur greiða kínverskum framleiðendum. Þetta var svar við tilkynningu stjórnvalda í Peking um að tálmar yrðu settir á útflutning sjaldgæfra málma. Kínverjar eru nánast í einokunarstöðu á markaði sjaldgæfra málma sem eru undirstaðan í allri raftækni nútímans. Kínverjar hafa lofað því að svara í sömu mynt verði af tollahækkuninni. Talsmaður viðskiptaráðuneytis Kína sagði í dag að Kínverjar hafi engan áhuga á viðskiptastríði en að þeir muni ekki skorast undan því. Markaðurinn vestanhafs hafa brugðist illa við gagnkvæmum hótunum Kínverja og Bandaríkjamanna. Til að mynda lækkaði S&P-vísitalan um 2,7 prósent á fáeinum klukkustundum og verð rafmynta hrapaði. Í færslu á samfélagsmiðlum virðist Trump opna á möguleikann á samkomulagi. „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi! Háttvirtur forseti Xi Jinping átti bara slæman dag. Hann langar ekki í kreppu í sínu landi og það vil ég ekki heldur. Bandaríkin vilja hjálpa Kína, ekki skaða það!“ sagði hann á samfélagsmiðli sínum fyrr í kvöld. Bandaríkin Kína Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira
Trump tilkynnti í fyrradag um stóreflisaukningu á tollum á vörur frá Kína. Hundrað prósenta tollur yrði lagður á allar kínverskar vörur og það ofan á þá tolla sem innflytjendur greiða kínverskum framleiðendum. Þetta var svar við tilkynningu stjórnvalda í Peking um að tálmar yrðu settir á útflutning sjaldgæfra málma. Kínverjar eru nánast í einokunarstöðu á markaði sjaldgæfra málma sem eru undirstaðan í allri raftækni nútímans. Kínverjar hafa lofað því að svara í sömu mynt verði af tollahækkuninni. Talsmaður viðskiptaráðuneytis Kína sagði í dag að Kínverjar hafi engan áhuga á viðskiptastríði en að þeir muni ekki skorast undan því. Markaðurinn vestanhafs hafa brugðist illa við gagnkvæmum hótunum Kínverja og Bandaríkjamanna. Til að mynda lækkaði S&P-vísitalan um 2,7 prósent á fáeinum klukkustundum og verð rafmynta hrapaði. Í færslu á samfélagsmiðlum virðist Trump opna á möguleikann á samkomulagi. „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi! Háttvirtur forseti Xi Jinping átti bara slæman dag. Hann langar ekki í kreppu í sínu landi og það vil ég ekki heldur. Bandaríkin vilja hjálpa Kína, ekki skaða það!“ sagði hann á samfélagsmiðli sínum fyrr í kvöld.
Bandaríkin Kína Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira