Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Jón Þór Stefánsson skrifar 4. október 2025 13:26 Hér má sjá umrædd gatnamót. Undanfarið hefur verið unnið að endurbótum á gatnamótum Fífuhvammsvegar og Dalvegar. Markmið framkvæmda á gatnamótum Fífuhvammsvegar og Dalvegar er að auka umferðaöryggi án þess að draga úr afkastagetu og þjónustustigi gatnamótanna. Íbúar í hverfinu eru sagðir hafa óskað eftir því lengi að umferðaröryggi á þessum stað yrði bætt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Greint var frá því í kvöldfréttum Sýnar í gær að einhverjir Kópavogsbúar væru ósáttir við framkvæmdirnar vegna umferðatafa, sem verði til þess að bílaumferð muni færast inn í íbúðahverfi. „Íbúar hafa fundið fyrir umferðaraski á meðan framkvæmdir hafa staðið yfir. Verklok voru 30. september en nokkra daga tekur að fínpússa ljósastillingu til þess að flæði umferðar verði sem best í samræmi við markmið framkvæmda,“ segir í tilkynningu Kópavogsbæjar. Þar er framkvæmdunum lýst með eftirfarandi hætti: „Komið var að því að endurnýja umferðaljós og var það gert auk þess beygjuljós koma í stað beygjuvasa á þremur stöðum, frá Dalvegi út á Fífuhvammsvegi, frá Fífuhvammsvegi að Dalvegi og frá Fífuhvammsvegi að Smáralind. Með þessum breytingum hefur verið dregið úr slysahættu fyrir gangandi, hjólandi og akandi á gatnamótunum.“ Fram kemur að íbúar í hverfinu hafi lengi óskað eftir að umferðaöryggi yrði bætt á þessum stað. „Gatnamótin eru á fjölförnum slóðum við Smáralind og meðal annars mikið af börnum og unglingum á ferðinni,“ segir í tilkynningunni. „Við undirbúning framkvæmdanna var gerð sviðsmyndagreining og umferðatalning. Áfram verður fylgst með og brugðist við ef umferð mun aukast um Lækjarsmára. Vert er að árétta að afkastageta fyrir fjölskyldubílinn á gatnamótunum á að vera sú sama og fyrir breytingar, samkvæmt greiningum.“ Kópavogur Umferðaröryggi Umferð Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Greint var frá því í kvöldfréttum Sýnar í gær að einhverjir Kópavogsbúar væru ósáttir við framkvæmdirnar vegna umferðatafa, sem verði til þess að bílaumferð muni færast inn í íbúðahverfi. „Íbúar hafa fundið fyrir umferðaraski á meðan framkvæmdir hafa staðið yfir. Verklok voru 30. september en nokkra daga tekur að fínpússa ljósastillingu til þess að flæði umferðar verði sem best í samræmi við markmið framkvæmda,“ segir í tilkynningu Kópavogsbæjar. Þar er framkvæmdunum lýst með eftirfarandi hætti: „Komið var að því að endurnýja umferðaljós og var það gert auk þess beygjuljós koma í stað beygjuvasa á þremur stöðum, frá Dalvegi út á Fífuhvammsvegi, frá Fífuhvammsvegi að Dalvegi og frá Fífuhvammsvegi að Smáralind. Með þessum breytingum hefur verið dregið úr slysahættu fyrir gangandi, hjólandi og akandi á gatnamótunum.“ Fram kemur að íbúar í hverfinu hafi lengi óskað eftir að umferðaöryggi yrði bætt á þessum stað. „Gatnamótin eru á fjölförnum slóðum við Smáralind og meðal annars mikið af börnum og unglingum á ferðinni,“ segir í tilkynningunni. „Við undirbúning framkvæmdanna var gerð sviðsmyndagreining og umferðatalning. Áfram verður fylgst með og brugðist við ef umferð mun aukast um Lækjarsmára. Vert er að árétta að afkastageta fyrir fjölskyldubílinn á gatnamótunum á að vera sú sama og fyrir breytingar, samkvæmt greiningum.“
Kópavogur Umferðaröryggi Umferð Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira