Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Árni Sæberg skrifar 3. október 2025 12:28 Þessi flugvél er í eigu kínverks félags en er skráð hér á landi undir merkjum Play. Þessi mynd er tekin eftir að Play varð gjaldþrota. Vísir/MHH Innviðaráðherra hefur breytt reglum um afskráningu loftfara þannig að framvegis þarf umráðamaður loftfara að leggja fram staðfestingu á að flugvallagjöld hafi verið greidd. Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra undirritaði reglugerð um skilyrði til afskráningar loftfara af loftfaraskrá í gær. Í reglugerðinni segir að loftfar skuli tekið af skrá að uppfylltum fyrri skilyrðum laga um loftferðir auk nýrra skilyrða. Sanna þarf greiðslu flugvalla- og þjónustugjalda Þau feli í sér að skráður eigandi og/eða umráðandi loftfars hafi lagt fram staðfestingu á að gerð hafi verið skil á gjöldum samkvæmt greinum laganna um gjaldtöku vegna flugvalla og þjónustu vegna þess loftfars sem beiðni um afskráningu lýtur að, en gjöldin séu tryggð með lögveði. Einnig sé heimilt að taka loftfarið af skrá ef eigandi og/eða umráðandi loftfars leggur fram staðfestingu lögveðshafa um að samið hafi verið um uppgjör gjaldanna eða lögveðshafi staðfesti á annan hátt að fullnægjandi trygging hafi verið sett fyrir greiðslu þeirra. Gildir um þegar fram komnar beiðnir Þá segir að reglugerðin taki þegar gildi og taki einnig til beiðna um afskráningu sem þegar eru til meðferðar. Fjallað hefur verið um það að ein flugvél hins gjaldþrota Play sé enn hér á landi og sé í eigu kínversks félags. Óljóst er hvort, og þá hvenær, eigendurnir geti sótt vélina til Íslands þar sem Play skuldar Isavia lendingargjöld. Fram kom í tilkynningu Isavia á mánudag að útistandandi viðskiptaskuldir Play væru eingöngu sem nemur ágúst- og septembermánuðum. Isavia myndi leita þeirra lagaúrræða sem til staðar eru til innheimtu þeirra. Gjaldþrot Gjaldþrot Play Play Fréttir af flugi Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra undirritaði reglugerð um skilyrði til afskráningar loftfara af loftfaraskrá í gær. Í reglugerðinni segir að loftfar skuli tekið af skrá að uppfylltum fyrri skilyrðum laga um loftferðir auk nýrra skilyrða. Sanna þarf greiðslu flugvalla- og þjónustugjalda Þau feli í sér að skráður eigandi og/eða umráðandi loftfars hafi lagt fram staðfestingu á að gerð hafi verið skil á gjöldum samkvæmt greinum laganna um gjaldtöku vegna flugvalla og þjónustu vegna þess loftfars sem beiðni um afskráningu lýtur að, en gjöldin séu tryggð með lögveði. Einnig sé heimilt að taka loftfarið af skrá ef eigandi og/eða umráðandi loftfars leggur fram staðfestingu lögveðshafa um að samið hafi verið um uppgjör gjaldanna eða lögveðshafi staðfesti á annan hátt að fullnægjandi trygging hafi verið sett fyrir greiðslu þeirra. Gildir um þegar fram komnar beiðnir Þá segir að reglugerðin taki þegar gildi og taki einnig til beiðna um afskráningu sem þegar eru til meðferðar. Fjallað hefur verið um það að ein flugvél hins gjaldþrota Play sé enn hér á landi og sé í eigu kínversks félags. Óljóst er hvort, og þá hvenær, eigendurnir geti sótt vélina til Íslands þar sem Play skuldar Isavia lendingargjöld. Fram kom í tilkynningu Isavia á mánudag að útistandandi viðskiptaskuldir Play væru eingöngu sem nemur ágúst- og septembermánuðum. Isavia myndi leita þeirra lagaúrræða sem til staðar eru til innheimtu þeirra.
Gjaldþrot Gjaldþrot Play Play Fréttir af flugi Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira