Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Atli Ísleifsson skrifar 3. október 2025 08:55 Lori Loughlin og Mossimo Giannulli yfirgefa dómsal árið 2019. EPA Bandaríska leikkonan Lori Loughlin og eiginmaður hennar, Mossimo Giannulli, eru skilin að borði og sæng, 28 árum eftir að þau gengu í hjónaband. Þetta staðfestir talsmaður leikkonunnar í samtali við bandaríska fjölmiðla. „Þau búa sitt í hvoru lagi og taka hlé frá hjónabandinu. Það séu þó ekki nein lagaleg mál í gangi fyrir dómstólum í augnablikinu að því er haft er eftir Elizabeth Much, talsmanni Loughlins, í frétt People. Lori Loughlin, sem er meðal annars þekkt fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Full House, og fatahönnuðurinn Mossimo Giannulli gengu í hjónaband árið 1997 og eiga saman tvær dætur – áhrifavaldana Olivia Jade, 26 ára, og Isabella Rose Giannulli, 27 ára. Áður hafði verið greint frá því að þau Loughlin og Giannulli hafi sett 11.800 fermetra glæsihús sitt í Hidden Hills á sölu. Ásett verð var 16,5 milljónir dala, en þau keyptu húsið á 9,5 milljónir dala í ágúst 2020. Parið hefur mikið verið í fréttum síðustu ár. Loughlin var árið 2020 dæmd í tveggja mánaða fangelsi og Giannulli í fimm mánaða fangelsi fyrir svik eftir að hafa tryggt dætrum sínum aðgang að háskóla á ólöglegan máta. Síðustu ár hefur Loughlin snúið aftur á sjónvarpsskjáinn og meðal annars birst í þáttum á borð við When Hope Calls og Curb Your Enthusiasm. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Vonast til að losna úr fangelsi fyrir jól Leikkonan Lori Loughlin hefur hafið afplánun vegna dóms í hinu svokallaða háskólasvikamyllumáli. 30. október 2020 22:20 Loughlin dæmd til tveggja mánaða fangelsisvistar Bandaríska leikkonan Lori Loughlin hefur verið dæmd til tveggja mánaða fangelsisvistar fyrir þátt sinn í háskólasvikamyllu sem ætlað var að tryggja skólavist dætra hennar í USC háskólanum í Kalíforníu. 21. ágúst 2020 21:38 Játa sök í háskólasvikamyllumálinu Leikkonan Lori Laughlin og Mossimo Giuannulli, eiginmaður hennar, munu játa sök í hinu svokallaða háskólasvikamyllumáli. 21. maí 2020 17:36 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fleiri fréttir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Sjá meira
Þetta staðfestir talsmaður leikkonunnar í samtali við bandaríska fjölmiðla. „Þau búa sitt í hvoru lagi og taka hlé frá hjónabandinu. Það séu þó ekki nein lagaleg mál í gangi fyrir dómstólum í augnablikinu að því er haft er eftir Elizabeth Much, talsmanni Loughlins, í frétt People. Lori Loughlin, sem er meðal annars þekkt fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Full House, og fatahönnuðurinn Mossimo Giannulli gengu í hjónaband árið 1997 og eiga saman tvær dætur – áhrifavaldana Olivia Jade, 26 ára, og Isabella Rose Giannulli, 27 ára. Áður hafði verið greint frá því að þau Loughlin og Giannulli hafi sett 11.800 fermetra glæsihús sitt í Hidden Hills á sölu. Ásett verð var 16,5 milljónir dala, en þau keyptu húsið á 9,5 milljónir dala í ágúst 2020. Parið hefur mikið verið í fréttum síðustu ár. Loughlin var árið 2020 dæmd í tveggja mánaða fangelsi og Giannulli í fimm mánaða fangelsi fyrir svik eftir að hafa tryggt dætrum sínum aðgang að háskóla á ólöglegan máta. Síðustu ár hefur Loughlin snúið aftur á sjónvarpsskjáinn og meðal annars birst í þáttum á borð við When Hope Calls og Curb Your Enthusiasm.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Vonast til að losna úr fangelsi fyrir jól Leikkonan Lori Loughlin hefur hafið afplánun vegna dóms í hinu svokallaða háskólasvikamyllumáli. 30. október 2020 22:20 Loughlin dæmd til tveggja mánaða fangelsisvistar Bandaríska leikkonan Lori Loughlin hefur verið dæmd til tveggja mánaða fangelsisvistar fyrir þátt sinn í háskólasvikamyllu sem ætlað var að tryggja skólavist dætra hennar í USC háskólanum í Kalíforníu. 21. ágúst 2020 21:38 Játa sök í háskólasvikamyllumálinu Leikkonan Lori Laughlin og Mossimo Giuannulli, eiginmaður hennar, munu játa sök í hinu svokallaða háskólasvikamyllumáli. 21. maí 2020 17:36 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fleiri fréttir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Sjá meira
Vonast til að losna úr fangelsi fyrir jól Leikkonan Lori Loughlin hefur hafið afplánun vegna dóms í hinu svokallaða háskólasvikamyllumáli. 30. október 2020 22:20
Loughlin dæmd til tveggja mánaða fangelsisvistar Bandaríska leikkonan Lori Loughlin hefur verið dæmd til tveggja mánaða fangelsisvistar fyrir þátt sinn í háskólasvikamyllu sem ætlað var að tryggja skólavist dætra hennar í USC háskólanum í Kalíforníu. 21. ágúst 2020 21:38
Játa sök í háskólasvikamyllumálinu Leikkonan Lori Laughlin og Mossimo Giuannulli, eiginmaður hennar, munu játa sök í hinu svokallaða háskólasvikamyllumáli. 21. maí 2020 17:36