„Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 2. október 2025 21:59 Hilmar Pétursson átti frábæran leik fyrir Keflavík í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Keflavík tók á móti ÍR í Blue höllinni í Keflavík í kvöld þegar fyrsta umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Eftir heldur jafnan leik framan af sigldu Keflvíkingar fram úr í fjórða leikhluta og unnu níu stig sigur 92-83. Hilmar Pétursson átti stóran þátt í því. „Við erum rosa spenntir fyrir komandi tímabili og það var gott að við náðum að setja smá 'statement' í þennan leik“ sagði Hilmar Pétursson leikmaður Keflavíkur eftir leik. „Við byrjuðum ekki vel varnarlega í fyrri hálfleik en svo í seinni þá komum við betur saman sem lið í vörninni og sigldum þessum heim“ Það var jafnræði með liðunum alveg út þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta fundu Keflvíkignar annan gír og sóttu að lokum góðan sigur. „Við héldum áfram að ráðast inn í teig og þeir voru fljótir að fara í villu vandræði. Við fengum þá fullt af vítum og ef þeir ætluðu að hjálpa þá var einhver opin“ „Það var svolítið það sem við lögðum upp fyrir leikinn að ráðast inn í teig og annaðhvort að klára sterkt eða finna opna leikmenn og svo var það varnarleikurinn, hann kom sterkur inn líka“ Hilmar Pétursson var frábær í fjórða leikhluta og sótti meðal annars tvo góða ruðninga sem kveikti vel undir stuðningsmönnum sem voru ánægð með sinn mann. „Þetta gaf mér enga orku, mér var bara illt í líkamanum en maður heyrði alveg að þetta væri mjög gott fyrir liðið og þakið fór af húsinu þegar þetta gerðist“ Keflavík átti vonbrigðartímabil á síðasta ári en eru staðráðnir í að bæta upp fyrir það í ár. „Það eru mjög spennandi tímar en öðruvísi markmið sem að við erum búnir að setja okkur og allt annar hópur en við ætlum bara að reyna að gera betur en við gerðum í fyrra. Viðmiðið er svolítið lágt en við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Hvert er markmið Keflavíkur? „Það er allavega að vera í topp fjórum og vinna allt sem hægt er að vinna fyrir utan meistari meistaranna“ sagði Hilmar Pétursson að lokum. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Körfubolti Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira
„Við erum rosa spenntir fyrir komandi tímabili og það var gott að við náðum að setja smá 'statement' í þennan leik“ sagði Hilmar Pétursson leikmaður Keflavíkur eftir leik. „Við byrjuðum ekki vel varnarlega í fyrri hálfleik en svo í seinni þá komum við betur saman sem lið í vörninni og sigldum þessum heim“ Það var jafnræði með liðunum alveg út þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta fundu Keflvíkignar annan gír og sóttu að lokum góðan sigur. „Við héldum áfram að ráðast inn í teig og þeir voru fljótir að fara í villu vandræði. Við fengum þá fullt af vítum og ef þeir ætluðu að hjálpa þá var einhver opin“ „Það var svolítið það sem við lögðum upp fyrir leikinn að ráðast inn í teig og annaðhvort að klára sterkt eða finna opna leikmenn og svo var það varnarleikurinn, hann kom sterkur inn líka“ Hilmar Pétursson var frábær í fjórða leikhluta og sótti meðal annars tvo góða ruðninga sem kveikti vel undir stuðningsmönnum sem voru ánægð með sinn mann. „Þetta gaf mér enga orku, mér var bara illt í líkamanum en maður heyrði alveg að þetta væri mjög gott fyrir liðið og þakið fór af húsinu þegar þetta gerðist“ Keflavík átti vonbrigðartímabil á síðasta ári en eru staðráðnir í að bæta upp fyrir það í ár. „Það eru mjög spennandi tímar en öðruvísi markmið sem að við erum búnir að setja okkur og allt annar hópur en við ætlum bara að reyna að gera betur en við gerðum í fyrra. Viðmiðið er svolítið lágt en við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Hvert er markmið Keflavíkur? „Það er allavega að vera í topp fjórum og vinna allt sem hægt er að vinna fyrir utan meistari meistaranna“ sagði Hilmar Pétursson að lokum.
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Körfubolti Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira