Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2025 13:11 Sigmundur Davíð hefur leitt flokkinn frá árinu 2017. Hann vill gera það áfram. Vísir/Anton Brink Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur boðið sig fram til áframhaldandi formennsku í flokknum. Landsþing Miðflokksins fer fram á Hilton Nordica í Reykjavík um þar næstu helgi. Þetta staðfestir Gunnar Bragi Sveinsson, verkefnastjóri hjá Miðflokknum, í samtali við fréttastofu. Hann segir að kosið verði í hin ýmsu embætti á landsþinginu en enn sem komið er sé Sigmundur Davíð sá eini sem hafi boðið sig fram. Hann á von á því að framboð til embætta muni almennt berast skömmu áður en frestur rennur út. Frestur til að skila inn framboði til formanns, varaformanns og tveggja stjórnarmanna skulu send til skrifstofu flokksins fyrir hádegi á laugardaginn, það er viku fyrir upphaf landsþingsins. Í reglum segir þó að stjórn Miðflokksins sé heimilt „við sérstakar aðstæður“ að stytta framboðsfrest niður í fimm daga, það er fram til hádegis á mánudaginn. Nýr varaformaður Miðflokksins verður kjörinn á landsþinginu, en flokkurinn hefur verið án varaformanns síðan árið 2020 þegar embættið var lagt niður. Meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við embætti varaformanns er Bergþór Ólason þingmaður sem lét af þingflokksformennsku á dögunum. Þá hefur Miðflokkurinn í Hafnarfirði skorað á Snorra Másson að bjóða sig fram til embættis varaformanns. Hvorugur þeirra útilokaði framboð í samtali við fréttastofu í gær. Miðflokkurinn var stofnaður árið 2017 og hefur Sigmundur Davíð leitt flokkinn alla tíð síðan og sækist nú eftir áframhaldandi formennsku. Flokkurinn er nú með átta þingmenn. Miðflokkurinn Alþingi Tengdar fréttir Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Landsfundur Miðflokksins fer fram helgina 11. og 12 október og þar stendur til að kjósa varaformann flokksins. Embættið var lagt niður fyrir fjórum árum en nú á að taka það upp aftur. Framboðsfrestur rennur út á föstudaginn en tveir hafa ítrekað verið orðaðir við embættið sem hvorugur útilokar né staðfestir framboð. 1. október 2025 20:49 Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins lagði ekki fram tillögu um nýjan þingflokksformann á fundi þingflokksins nú síðdegis. Þingmenn eru á faraldsfæti í kjördæmaviku og ákveðið var að bíða með val á þingflokksformanni þar til „menn geta hist“. 1. október 2025 16:29 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Erlent Fleiri fréttir Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja breytingar á Mannréttindasáttmálanum Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Sjá meira
Þetta staðfestir Gunnar Bragi Sveinsson, verkefnastjóri hjá Miðflokknum, í samtali við fréttastofu. Hann segir að kosið verði í hin ýmsu embætti á landsþinginu en enn sem komið er sé Sigmundur Davíð sá eini sem hafi boðið sig fram. Hann á von á því að framboð til embætta muni almennt berast skömmu áður en frestur rennur út. Frestur til að skila inn framboði til formanns, varaformanns og tveggja stjórnarmanna skulu send til skrifstofu flokksins fyrir hádegi á laugardaginn, það er viku fyrir upphaf landsþingsins. Í reglum segir þó að stjórn Miðflokksins sé heimilt „við sérstakar aðstæður“ að stytta framboðsfrest niður í fimm daga, það er fram til hádegis á mánudaginn. Nýr varaformaður Miðflokksins verður kjörinn á landsþinginu, en flokkurinn hefur verið án varaformanns síðan árið 2020 þegar embættið var lagt niður. Meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við embætti varaformanns er Bergþór Ólason þingmaður sem lét af þingflokksformennsku á dögunum. Þá hefur Miðflokkurinn í Hafnarfirði skorað á Snorra Másson að bjóða sig fram til embættis varaformanns. Hvorugur þeirra útilokaði framboð í samtali við fréttastofu í gær. Miðflokkurinn var stofnaður árið 2017 og hefur Sigmundur Davíð leitt flokkinn alla tíð síðan og sækist nú eftir áframhaldandi formennsku. Flokkurinn er nú með átta þingmenn.
Miðflokkurinn Alþingi Tengdar fréttir Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Landsfundur Miðflokksins fer fram helgina 11. og 12 október og þar stendur til að kjósa varaformann flokksins. Embættið var lagt niður fyrir fjórum árum en nú á að taka það upp aftur. Framboðsfrestur rennur út á föstudaginn en tveir hafa ítrekað verið orðaðir við embættið sem hvorugur útilokar né staðfestir framboð. 1. október 2025 20:49 Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins lagði ekki fram tillögu um nýjan þingflokksformann á fundi þingflokksins nú síðdegis. Þingmenn eru á faraldsfæti í kjördæmaviku og ákveðið var að bíða með val á þingflokksformanni þar til „menn geta hist“. 1. október 2025 16:29 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Erlent Fleiri fréttir Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja breytingar á Mannréttindasáttmálanum Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Sjá meira
Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Landsfundur Miðflokksins fer fram helgina 11. og 12 október og þar stendur til að kjósa varaformann flokksins. Embættið var lagt niður fyrir fjórum árum en nú á að taka það upp aftur. Framboðsfrestur rennur út á föstudaginn en tveir hafa ítrekað verið orðaðir við embættið sem hvorugur útilokar né staðfestir framboð. 1. október 2025 20:49
Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins lagði ekki fram tillögu um nýjan þingflokksformann á fundi þingflokksins nú síðdegis. Þingmenn eru á faraldsfæti í kjördæmaviku og ákveðið var að bíða með val á þingflokksformanni þar til „menn geta hist“. 1. október 2025 16:29